
33. FUNDUR
fimmtudaginn 12. nóv.,
kl. 1.15 miðdegis.
[13:15]
Afbrigði um dagskrármál.
Náttúruvernd, 3. umr.
Stjfrv., 140. mál (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.). --- Þskj. 140 (með áorðn. breyt. á þskj. 407), brtt. 431.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 432).
Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, fyrri umr.
Stjtill., 338. mál. --- Þskj. 405.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Fullnusta refsinga, 1. umr.
Stjfrv., 332. mál (heildarlög). --- Þskj. 399.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Frv. HHj o.fl., 100. mál (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). --- Þskj. 100.
Enginn tók til máls.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
[17:14]
Fundi slitið kl. 17:14.
---------------