Fundargerð 147. þingi, 8. fundi, boðaður 2017-09-26 23:59, stóð 00:39:22 til 00:57:44 gert 27 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 27. sept.,

að loknum 7. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[00:39]

Horfa


Kveðja þingmanns.

[00:40]

Horfa

Eygló Harðardóttir, 9. þm. Suðvest., kvaddi þingheim.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 111. mál (uppreist æru). --- Þskj. 142 (með áorðn. breyt. á þskj. 136).

Enginn tók til máls.

[00:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 144).


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 112. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 112.

Enginn tók til máls.

[00:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 145).


Útlendingar, 3. umr.

Frv. KJak o.fl., 113. mál (málsmeðferðartími). --- Þskj. 113.

Enginn tók til máls.

[00:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 146).


Þingfrestun.

[00:50]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og kvaddi sérstaklega þá þingmenn sem nú hverfa af þingi.

Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Reykv. s., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 00:57.

---------------