Dagskrá 149. þingi, 31. fundi, boðaður 2018-11-14 15:00, gert 14 20:1
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. nóv. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lækkun krónunnar.
  2. Kjarabætur til öryrkja.
  3. Lækkun framlaga til öryrkja í fjárlögum.
  4. Framlög til öryrkja.
  5. Efnahagslegar forsendur fjárlaga.
 2. Tekjuskattur, stjfrv., 335. mál, þskj. 403. --- 1. umr.
 3. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 81. mál, þskj. 81, nál. 398. --- 2. umr.
 4. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, þáltill., 137. mál, þskj. 137. --- Fyrri umr.
 5. Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum, þáltill., 103. mál, þskj. 103. --- Fyrri umr.
 6. Notkun og ræktun lyfjahamps, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
 7. Fasteignalán til neytenda, frv., 135. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
 8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
 2. Framlög til öryrkja í fjárlagafrumvarpinu (um fundarstjórn).
 3. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 94. mál, þskj. 94.
 4. Afturköllun þingmáls.
 5. Tilkynning.
 6. Tilkynning.
 7. Tilkynning.