Fundargerð 149. þingi, 80. fundi, boðaður 2019-03-19 13:30, stóð 13:31:57 til 22:07:35 gert 20 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 19. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Svör við fyrirspurnum.

[13:31]

Horfa

Forseti benti á að samkvæmt þingsköpum falli niður fyrirspurnir til ráðherra sem ósvarað er ef ráðherra hverfur úr embætti.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Staða á vinnumarkaði og jöfnunarsjóður.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kjör öryrkja.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Útgjöld vegna hælisleitenda.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Samningur um stöðuna eftir Brexit.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Áhættumat við innflutning gæludýra.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður María Egilsdóttir.


Loðnubrestur og samningur við Færeyinga.

[14:08]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Kosning 4. varaforseta í stað Þórunnar Egilsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[14:15]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Willum Þór Þórsson.


Sérstök umræða.

Staða Íslands í neytendamálum.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Willum Þór Þórsson.


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (ákvörðun matsverðs). --- Þskj. 224, nál. 1102.

[15:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 496. mál (táknmálstúlkar o.fl.). --- Þskj. 812, nál. 1111.

[16:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 655. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1068.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 656. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1069.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 657. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1070.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 658. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1071.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 659. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1072.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129, fyrri umr.

Stjtill., 660. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1073.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[17:35]

Horfa

[19:08]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:10]

[19:46]

Horfa

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 22:07.

---------------