Fundargerð 149. þingi, 91. fundi, boðaður 2019-04-09 13:30, stóð 13:31:42 til 00:39:45 gert 10 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

þriðjudaginn 9. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, séra Ingibergs J. Hannessonar.

[13:31]

Horfa

Forseti minntist Ingibergs J. Hannessonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 7. apríl sl.

[Fundarhlé. --- 13:34]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:39]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar.


Lengd þingfundar.

[13:40]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Vinna afplánunarfanga. Fsp. ÁlfE, 689. mál. --- Þskj. 1113.

[13:40]

Horfa

[13:40]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[21:51]

Útbýting þingskjala:


Raforkulög og Orkustofnun, 1. umr.

Stjfrv., 782. mál (EES-reglur, viðurlagaákvæði). --- Þskj. 1242.

[21:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 792. mál (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku). --- Þskj. 1253.

[23:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, fyrri umr.

Stjtill., 791. mál. --- Þskj. 1252.

[23:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 00:39.

---------------