Fundargerð 150. þingi, 29. fundi, boðaður 2019-11-11 15:00, stóð 15:00:58 til 19:43:20 gert 12 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

mánudaginn 11. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins. Fsp. ÞorS, 211. mál. --- Þskj. 224.

Hafverndarsvæði. Fsp. BLG, 238. mál. --- Þskj. 256.

Breytingar á sköttum og gjöldum. Fsp. ÓBK, 288. mál. --- Þskj. 324.

Fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf. Fsp. BirgÞ, 350. mál. --- Þskj. 407.

Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014. Fsp. HHG, 192. mál. --- Þskj. 196.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Losun kolefnis.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Leiðrétting á kjörum öryrkja.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Kjör lífeyrisþega.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Skimun fyrir krabbameini.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Fyrirhugaðar framkvæmdir í Elliðaárdal.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 362.

[15:43]

Horfa

Umræðu frestað.


Almennar íbúðir, 1. umr.

Stjfrv., 320. mál (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.). --- Þskj. 363.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjáraukalög 2019, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, 1. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 389.

[19:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 426.

[19:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------