Fundargerð 150. þingi, 52. fundi, boðaður 2020-01-23 10:30, stóð 10:30:45 til 14:59:15 gert 24 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

fimmtudaginn 23. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Staðan í Miðausturlöndum.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Miðhálendisþjóðgarður.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Stofnun hálendisþjóðgarðs og skipulagsvald sveitarfélaga.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Endurgreiðslur skerðinga lífeyrisgreiðslna.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Þriðja valfrjálsa bókunin við barnasáttmálann.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Orð utanríkisráðherra á nefndarfundi og í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Sérstök umræða.

Fiskveiðistjórnarkerfið.

[11:11]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Sérstök umræða.

Stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu.

[12:02]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 57. mál (gjaldfrjáls rafræn útgáfa). --- Þskj. 57.

[12:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:52]


Flóðavarnir á landi, fyrri umr.

Þáltill. ATG o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[13:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61.

[13:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 63. mál (sambúð á öldrunarstofnunum). --- Þskj. 63.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 67. mál. --- Þskj. 67.

[14:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 511. mál. --- Þskj. 838.

[14:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 512. mál. --- Þskj. 839.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[14:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 14:59.

---------------