Fundargerð 150. þingi, 108. fundi, boðaður 2020-05-25 15:00, stóð 15:01:26 til 21:06:13 gert 26 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 25. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Breyting á starfsáætlun.

[15:01]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á starfsáætlun að þriðjudagur og miðvikudagur yrðu nefndadagar en fimmtudagur og föstudagur þingfundadagar.


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Opnun landsins gagnvart ferðamönnum.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Úttekt á kostnaði vegna skerðinga aldraðra og öryrkja.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Upplýsingaskylda stórra fyrirtækja.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Nýting vindorku.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Sérstök umræða.

Varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Þórarinsson.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 1. umr.

Stjfrv., 838. mál (notendaráð). --- Þskj. 1475.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ferðagjöf, 1. umr.

Stjfrv., 839. mál. --- Þskj. 1476.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Menntasjóður námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480 og 1482.

[18:59]

Horfa

Umræðu frestað.

[21:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:06.

---------------