Fundargerð 151. þingi, 34. fundi, boðaður 2020-12-09 15:00, stóð 15:00:48 til 20:53:36 gert 10 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 9. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 283. mál. --- Þskj. 316.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 292. mál. --- Þskj. 325.

[15:00]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (tekjutengdar bætur). --- Þskj. 335, nál. 506 og 521.

[15:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 361. mál (framfærsluuppbót og eingreiðsla). --- Þskj. 453.

Enginn tók til máls.

[15:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 542).


Um fundarstjórn.

Athugasemd forseta við orðalag þingmanns.

[15:58]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, 1. umr.

Stjfrv., 373. mál (tvöföld refsing, málsmeðferð). --- Þskj. 465.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 1. umr.

Stjfrv., 354. mál. --- Þskj. 440.

og

Barna- og fjölskyldustofa, 1. umr.

Stjfrv., 355. mál. --- Þskj. 441.

og

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 442.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og velfn.


Utanríkisþjónusta Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 19. mál (skipun embættismanna o.fl.). --- Þskj. 19, nál. 518, 519 og 522.

[19:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:53.

---------------