Fundargerð 151. þingi, 118. fundi, boðaður 2021-07-06 11:00, stóð 11:01:18 til 13:02:08 gert 7 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

þriðjudaginn 6. júlí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[11:01]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 6. júlí 2021.


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Braga Níelssonar

[11:02]

Horfa

Forseti minntist Braga Níelssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 13. júní sl.


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Gunnars Birgissonar

[11:05]

Horfa

Forseti minntist Gunnars Birgissonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 14. júní sl.

[Fundarhlé. --- 11:08]


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 661. mál. --- Þskj. 1130.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 678. mál. --- Þskj. 1147.

Landgrunnskröfur Íslands. Fsp. AIJ, 780. mál. --- Þskj. 1378.

Fjöldi innleiddra reglna Evrópusambandsins. Fsp. GBS, 827. mál. --- Þskj. 1571.

Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands. Fsp. ÞorS, 836. mál. --- Þskj. 1593.

Undanþágur frá EES-gerðum. Fsp. SÁA, 796. mál. --- Þskj. 1449.

[11:16]

Horfa

[11:17]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:19]

Horfa


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 871. mál (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka). --- Þskj. 1847.

[11:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 11:27]

[13:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:02.

---------------