Útbýting 151. þingi, 118. fundi 2021-07-06 11:17:50, gert 7 13:25

Útbýtt utan þingfundar 1. júlí:

Aðgerðir gegn áfengis- og vímuefnavanda, 805. mál, svar heilbrrh., þskj. 1731.

Afplánun dóma fyrir vörslu fíkniefna, 759. mál, svar dómsmrh., þskj. 1712.

Alþjóðleg vernd, 760. mál, svar dómsmrh., þskj. 1618.

Átaksverkefni Vinnumálastofnunar, 866. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1844.

Barnaverndarlög, 731. mál, þskj. 1779.

Biðtími og stöðugildi sálfræðinga, 754. mál, svar heilbrrh., þskj. 1620.

Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, 689. mál, þskj. 1646.

Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, 585. mál, þskj. 1664.

Breyting eldri námslána á grundvelli laga um Menntasjóð námsmanna, 744. mál, svar menntmrh., þskj. 1668.

Eignir og tekjur landsmanna árið 2020, 797. mál, svar fjmrh., þskj. 1741.

Endurhæfingarlífeyrir, 746. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1836.

Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 690. mál, þskj. 1767.

Ferðakostnaður lögregluembætta, 771. mál, svar dómsmrh., þskj. 1619.

Félög til almannaheilla, 603. mál, þskj. 1773.

Fjarskiptastofa, 506. mál, þskj. 1707.

Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 668. mál, þskj. 1824.

Fjöleignarhús, 748. mál, þskj. 1648.

Fullnusta refsinga, 569. mál, þskj. 1764.

Gjaldeyrismál, 537. mál, þskj. 1775.

Greiðsluþjónusta, 583. mál, þskj. 1772.

Grunnskólar og framhaldsskólar, 716. mál, þskj. 1763.

Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna, 551. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1840.

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 708. mál, þskj. 1769.

Hækkun persónuafsláttar og fjármagnstekjuskattur, 767. mál, svar fjmrh., þskj. 1742.

Kosningalög, 339. mál, þskj. 1776.

Kostnaður vegna rammaáætlunar, 785. mál, svar umhvrh., þskj. 1629.

Kostnaður við blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar, 789. mál, svar forsrh., þskj. 1675.

Leiðrétting búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega, 757. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1839.

Loftslagsmál, 711. mál, þskj. 1771.

Markaðir fyrir fjármálagerninga, 624. mál, þskj. 1797.

Málefni fólks með ADHD, 813. mál, svar heilbrrh., þskj. 1729.

Niðurstöður barnaþings, 824. mál, svar forsrh., þskj. 1835.

Niðurstöður starfshóps um lækkun lífeyristökualdurs tiltekinna starfshópa, 639. mál, svar fjmrh., þskj. 1744.

Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, 538. mál, þskj. 1777.

Ofanflóðavarnir við vegi í Önundarfirði og Súgandafirði, 810. mál, svar samgrh., þskj. 1735.

Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 752. mál, þskj. 1666.

Póstþjónusta og Byggðastofnun, 534. mál, þskj. 1766.

Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 628. mál, þskj. 1665.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, 656. mál, svar fjmrh., þskj. 1687.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, 660. mál, svar umhvrh., þskj. 1738.

Ríkisborgararéttur, 761. mál, svar dómsmrh., þskj. 1711.

Ríkisstyrkir til fyrirtækja og stofnana á fræðslumarkaði, 795. mál, svar menntmrh., þskj. 1669.

Siðareglur Ríkisútvarpsins, 823. mál, svar menntmrh., þskj. 1834.

Slysatryggingar almannatrygginga, 424. mál, þskj. 1778.

Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 625. mál, þskj. 1774.

Starfsemi stjórnmálasamtaka, 871. mál, frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1847.

Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, 378. mál, þskj. 1770.

Umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál, þskj. 1768.

Upplýsingar um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf., Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019, 733. mál, svar fjmrh., þskj. 1743.

Verðbréfasjóðir, 699. mál, þskj. 1798.

Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 468. mál, þskj. 1585.

Þjóðkirkjan, 587. mál, þskj. 1765.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, 588. mál, þskj. 1827.

Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir, 758. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1837.

Útbýtt á fundinum:

Hlutdeildarlán ríkisins, 822. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1843.

Innlagnir á Vog og fíknimeðferðardeild Landspítala, 806. mál, svar heilbrrh., þskj. 1730.

Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands, 831. mál, svar dómsmrh., þskj. 1841.

Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands, 832. mál, svar menntmrh., þskj. 1846.

Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands, 837. mál, svar umhvrh., þskj. 1845.

Kostnaður við ferðir ráðherra innan lands, 839. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1852.

Lúðuveiðar, 841. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1850.

Nýr Landspítali ohf., 171. mál, svar fjmrh., þskj. 1848.

Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 872. mál, stjtill. (samgrh.), þskj. 1849.

Stofnun þjóðaróperu, 736. mál, svar menntmrh., þskj. 1851.

Sveigjanleiki í námi og fjarnám á háskólastigi, 854. mál, svar menntmrh., þskj. 1842.

Verkefni á flugvöllum árin 2019 og 2020, 634. mál, svar samgrh., þskj. 1838.