Dagskrá 152. þingi, 48. fundi, boðaður 2022-03-08 13:30, gert 4 10:51
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. mars 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Framtíð félagslegs húsnæðis (sérstök umræða).
  3. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, stjtill., 415. mál, þskj. 594. --- Fyrri umr.
  4. Eignarráð og nýting fasteigna, stjfrv., 416. mál, þskj. 595. --- 1. umr.
  5. Greiðslureikningar, stjfrv., 417. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  6. Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 424. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  7. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði, þáltill., 330. mál, þskj. 465. --- Fyrri umr.
  8. Vísitala neysluverðs, frv., 279. mál, þskj. 393. --- 1. umr.
  9. Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga, þáltill., 207. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  10. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, þáltill., 87. mál, þskj. 87. --- Fyrri umr.
  11. Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð, þáltill., 141. mál, þskj. 143. --- Fyrri umr.
  12. Áfengislög, frv., 334. mál, þskj. 474. --- 1. umr.
  13. Eignarhald í laxeldi, þáltill., 419. mál, þskj. 598. --- Fyrri umr.
  14. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 90. mál, þskj. 90. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Gögn vegna umsókna um ríkisborgararétt (um fundarstjórn).
  2. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 343. mál, þskj. 483.