Fundargerð 152. þingi, 27. fundi, boðaður 2022-01-26 15:00, stóð 15:00:34 til 19:37:25 gert 26 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

miðvikudaginn 26. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara. Fsp. ÓBK, 110. mál. --- Þskj. 110.

Tekjutrygging almannatrygginga. Fsp. BLG, 126. mál. --- Þskj. 128.

[15:00]

Horfa


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 244. mál. --- Þskj. 344.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 248. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 350.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 249. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 351.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 211. mál (leiðrétting). --- Þskj. 304.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skattleysi launatekna undir 350.000 kr, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 171. mál. --- Þskj. 173.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 202. mál (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). --- Þskj. 248.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Frv. ArnG o.fl., 201. mál (tímabundið atvinnuleyfi). --- Þskj. 247.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, fyrri umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 142. mál. --- Þskj. 144.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 170. mál (viðskiptaboð). --- Þskj. 172.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, fyrri umr.

Þáltill. IÓI o.fl., 241. mál. --- Þskj. 341.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 9., 11. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------