Fundargerð 152. þingi, 38. fundi, boðaður 2022-02-21 15:00, stóð 15:01:40 til 18:08:33 gert 22 9:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 21. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðrik Már Sigurðsson tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, Berglind Harpa Svavarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar og Kolbrún Baldursdóttir tæki sæti Tómasar A. Tómassonar.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Friðrik Már Sigurðsson, 3. þm. Norðvest., og Berglind Harpa Svavarsdóttir, 2. þm. Norðaust., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti sem aðalmaður í fjárlaganefnd og að Ingibjörg Isaksen tæki sæti sem aðalmaður í umhverfis- og samgöngunefnd.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri. Fsp. AIJ, 237. mál. --- Þskj. 337.

Kostnaður ríkissjóðs við skimanir vegna COVID-19. Fsp. BergÓ, 256. mál. --- Þskj. 360.

Minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra. Fsp. BergÓ, 258. mál. --- Þskj. 362.

Línuívilnanir til fiskiskipa. Fsp. LRM, 275. mál. --- Þskj. 387.

Aflaheimildir. Fsp. IngS, 274. mál. --- Þskj. 383.

Ráðstöfun Fiskistofu á aflaheimildum. Fsp. LRM, 265. mál. --- Þskj. 372.

Loftslagsáhrif botnvörpuveiða. Fsp. ÞorbG, 365. mál. --- Þskj. 512.

[15:04]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Hugmyndir viðskiptaráðherra um bankaskatt.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Yfirheyrslur yfir blaðamönnum.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Veiðigjöld.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Arðgreiðslur frá bönkum.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Börn á biðlistum.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Kolbrún Baldursdóttir.


Sérhæfð búsetuúrræði fyrir börn.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Eva Dögg Davíðsdóttir.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:50]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Breytingar á þingsal.

[16:00]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að þingsalurinn væri kominn í fyrra horf.


Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni.

Beiðni um skýrslu JPJ o.fl., 301. mál. --- Þskj. 418.

[16:01]

Horfa


Geðheilbrigðisþjónusta.

Beiðni um skýrslu AKÁ o.fl., 356. mál. --- Þskj. 501.

[16:05]

Horfa


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (erlend mútubrot). --- Þskj. 453.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------