Dagskrá 153. þingi, 39. fundi, boðaður 2022-11-29 13:30, gert 28 11:59
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. nóv. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fangelsismál (sérstök umræða).
  3. Veiðigjald, stjfrv., 490. mál, þskj. 582, nál. 643 og 645. --- 2. umr.
  4. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 409. mál, þskj. 457, nál. 640, brtt. 641 og 642. --- 2. umr.
  5. Skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 226. mál, þskj. 227, nál. 588. --- 2. umr.
  6. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 227. mál, þskj. 228, nál. 586. --- 2. umr.
  7. Almenn hegningarlög, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  8. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  9. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  10. Fasteignalán til neytenda, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning forseta.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.