Fundargerð 154. þingi, 93. fundi, boðaður 2024-04-10 15:00, stóð 15:02:02 til 17:37:18 gert 10 17:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 10. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Umboðsmaður náttúrunnar. Fsp. ValÁ, 741. mál. --- Þskj. 1111.

Kortlagning óbyggðra víðerna. Fsp. AIJ, 756. mál. --- Þskj. 1149.

Grunnvatnshlot og vatnstaka í sveitarfélaginu Ölfusi. Fsp. AIJ, 767. mál. --- Þskj. 1161.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 800. mál. --- Þskj. 1214.

Styrkir og samstarfssamningar. Fsp. BergÓ, 598. mál. --- Þskj. 901.

Ríkisútvarpið og útvarpsgjald. Fsp. ÓBK, 686. mál. --- Þskj. 1027.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 751. mál. --- Þskj. 1121.

Löggæsluáætlun. Fsp. AIJ, 768. mál. --- Þskj. 1162.

Brottför umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. BirgÞ, 816. mál. --- Þskj. 1230.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Ávarp forseta.

[15:03]

Horfa

Forseti bauð nýja ríkisstjórn velkomna til starfa.


Yfirlýsing forsætisráðherra.

[15:03]

Horfa

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------