Fundargerð 121. þingi, 12. fundi, boðaður 1996-10-29 13:30, stóð 13:30:01 til 16:41:00 gert 29 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 29. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti gat þess að síðar á fundinum, að afloknu 8. dagskrármáli, þó eigi síðar en kl. 4, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Veiðileyfagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[13:33]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 21. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 21.

[13:34]


Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, frh. fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[13:34]


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.

[13:36]

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sólveig Pétursdóttir,

Jóhanna Sigurðardóttir,

Siv Friðleifsdóttir,

Geir H. Haarde,

Svavar Gestsson,

Vilhjálmur Egilsson,

Ólafur Örn Haraldsson,

Guðný Guðbjörnsdóttir,

Kristján Pálsson.


Öryggi raforkuvirkja, 1. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 73.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggildingarstofa, 1. umr.

Stjfrv., 74. mál. --- Þskj. 74.

[14:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (umsýslugjald). --- Þskj. 75.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76.

[14:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[14:49]

Forseti vísaði til þess að í upphafi fundar hefði verið tilkynnt að utandagskrárumræða hæfist að loknu 8. dagskrármáli sem reiknað var með að lyki um kl. 4.

[Fundarhlé. --- 14:55]

[14:59]

Forseti tilkynnti að samkomulag hefði orðið um að utandagskrárumræðan hæfist kl. hálffjögur. Ritaðri dagskrá yrði fram haldið fram að þeim tíma.


Jarðhitaréttindi, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

og

Orka fallvatna, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[14:59]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Eigendaskýrsla um Landsvirkjun.

[15:30]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Um fundarstjórn.

Utandagskrárumræða um Landsvirkjun.

[15:56]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Jarðhitaréttindi, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

og

Orka fallvatna, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[15:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 81. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 82.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 16:41.

---------------