Dagskrá 126. þingi, 11. fundi, boðaður 2000-10-17 13:30, gert 18 10:38
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. okt. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 22. mál, þskj. 22. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Matvæli, stjfrv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
  6. Landmælingar og kortagerð, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  7. Dómtúlkar og skjalaþýðendur, stjfrv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
  8. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 81. mál, þskj. 81. --- 1. umr.
  9. Meðferð opinberra mála, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  10. Skaðabótalög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  11. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
  12. Smásala á tóbaki, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  13. Orkusjóður, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  14. Tóbaksverð og vísitala, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  15. Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  16. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
  17. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  18. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.