
46. FUNDUR
fimmtudaginn 2. des.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:31]
Umræður utan dagskrár.
Skuldastaða heimila og fyrirtækja.
Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.
Úrvinnslugjald, 1. umr.
Stjfrv., 394. mál (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.). --- Þskj. 501.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Húsnæðismál, 2. umr.
Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 223, nál. 499, brtt. 500.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 12:59]
Fjáraukalög 2004, frh. 3. umr.
Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 403, frhnál. 495 og 496, brtt. 497.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 509).
Málefni aldraðra, frh. 2. umr.
Stjfrv., 85. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 85, nál. 479, brtt. 480.
Bifreiðagjald, frh. 1. umr.
Stjfrv., 377. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 462.
Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.
Stjfrv., 394. mál (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.). --- Þskj. 501.
Húsnæðismál, frh. 2. umr.
Stjfrv., 220. mál (hámark lánshlutfalls). --- Þskj. 223, nál. 499, brtt. 500.
Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.
Fundi slitið kl. 15:15.
---------------