Fundargerð 138. þingi, 115. fundi, boðaður 2010-04-29 10:30, stóð 10:32:11 til 19:02:26 gert 15 14:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

fimmtudaginn 29. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar:

Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður, Skúli Helgason varaformaður og Jónína Rós Guðmundsdóttir ritari.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Fjárveitingar til framkvæmda -- réttindi skuldara -- fjármálakreppa í Grikklandi o.fl.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Íslandsstofa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 846, frhnál. 994, brtt. 798,1 og 995.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1034).


Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012, fyrri umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 973.

[11:07]

Hlusta | Horfa

[11:45]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:33]

Hlusta | Horfa

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 525. mál (innheimta aflagjalds). --- Þskj. 914.

[16:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 567. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 957.

[16:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1019, frhnál. 1025 og 1027.

[16:55]

Hlusta | Horfa

[17:41]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 999, nál. 853, brtt. 1007.

[18:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (strandveiðigjald). --- Þskj. 668, nál. 1024 og 1029.

[18:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Legslímuflakk, fyrri umr.

Þáltill. EyH o.fl., 540. mál. --- Þskj. 930.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.

Út af dagskrá voru tekin 5., 7. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------