Fundargerð 144. þingi, 45. fundi, boðaður 2014-12-10 15:00, stóð 15:01:25 til 00:04:20 gert 11 11:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 10. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 542 mundi dragast.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárlög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 638, 653, 654 og 655, brtt. 639, 640, 641, 642, 643, 644, 656 og 665.

[15:37]

Horfa

.


Afbrigði um dagskrármál.

[21:51]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:52]

[22:15]

Útbýting þingskjala:


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 602.

[22:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 419. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 627.

[22:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannavarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (valdheimildir stjórnvalda o.fl.). --- Þskj. 609.

[22:49]

Horfa

Umræðu frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (kostnaður við hættumat). --- Þskj. 631.

[23:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fiskistofa o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 625.

[23:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 1. umr.

Stjfrv., 422. mál (aukin skilvirkni). --- Þskj. 630.

[23:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 1. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 404. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 600.

[23:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 433. mál (gildistími bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 664.

[00:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 00:04.

---------------