Fundargerð 146. þingi, 33. fundi, boðaður 2017-02-27 15:00, stóð 15:00:14 til 19:33:26 gert 28 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 27. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Skráning trúar- og lífsskoðana. Fsp. AIJ, 56. mál. --- Þskj. 113.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Horfa


Sala á Arion banka.

[15:01]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Breyting á lögum um almannatryggingar.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Dýraheilbrigði og innflutningur á hráu kjöti.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Samgöngumál í Reykjavík.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Breytingar á námslánakerfinu.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Sérstök umræða.

Eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum.

Fsp. KJak, 105. mál. --- Þskj. 164.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Byggingarkostnaður og endurskoðun laga.

Fsp. EyH, 74. mál. --- Þskj. 131.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Kvíði barna og unglinga.

Fsp. EyH, 95. mál. --- Þskj. 154.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Dreif- og fjarnám.

Fsp. EyH, 97. mál. --- Þskj. 156.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Kjör og staða myndlistarmanna.

Fsp. SSv, 125. mál. --- Þskj. 184.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Málefni Háskóla Íslands.

Fsp. ATG, 127. mál. --- Þskj. 186.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfsumhverfi bókaútgáfu.

Fsp. KJak, 139. mál. --- Þskj. 198.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun samgönguáætlunar.

Fsp. SJS, 92. mál. --- Þskj. 150.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um umræðu um samgönguáætlun.

[19:00]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra.

Fsp. BjG, 122. mál. --- Þskj. 181.

[19:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Radíókerfi og fjarskiptakerfi.

Fsp. SSv, 137. mál. --- Þskj. 196.

[19:15]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------