Dagskrá 150. þingi, 105. fundi, boðaður 2020-05-19 13:30, gert 22 13:31
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. maí 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 328. mál, þskj. 372, nál. 1385. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 704. mál, þskj. 1212, nál. 1435. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn, stjtill., 705. mál, þskj. 1213, nál. 1436. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 706. mál, þskj. 1214, nál. 1437. --- Síðari umr.
  6. Dómstólar o.fl., stjfrv., 470. mál, þskj. 1406. --- 3. umr.
  7. Almannatryggingar, stjfrv., 437. mál, þskj. 601, nál. 1384. --- 2. umr.
  8. Málefni aldraðra, stjfrv., 383. mál, þskj. 489, nál. 1447. --- 2. umr.
  9. Stimpilgjald, stjfrv., 313. mál, þskj. 354, nál. 1432, 1433 og 1434. --- 2. umr.
  10. Náttúruvernd, stjfrv., 611. mál, þskj. 1030, nál. 1431. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis.
  2. Tilhögun þingfundar.