Fundargerð 150. þingi, 14. fundi, boðaður 2019-10-09 15:00, stóð 15:02:04 til 17:43:30 gert 10 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

miðvikudaginn 9. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Störf þingsins.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Vindorka og vindorkuver.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:24]

Horfa


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (sala haldlagðra og kyrrsettra eigna og muna o.fl.). --- Þskj. 170, nál. 203 og 205.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál. --- Þskj. 194, nál. 206.

[16:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (sala haldlagðra og kyrrsettra eigna og muna o.fl.). --- Þskj. 170, nál. 203 og 205.

[17:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál. --- Þskj. 194, nál. 206.

[17:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--13. mál.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------