Fundargerð 150. þingi, 31. fundi, boðaður 2019-11-13 15:00, stóð 15:01:09 til 23:20:43 gert 13 23:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 13. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjármagnstekjuskattur. Fsp. ÞorstV, 305. mál. --- Þskj. 343.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umfjöllun um Samherjamálið.

[15:02]

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:11]

Horfa


Fjárlög 2020, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 443, 448, 451, 452 og 453, brtt. 444, 445, 446, 447, 449, 454, 455, 456, 457 og 465.

[15:12]

Horfa

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[23:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:20.

---------------