Útbýting 151. þingi, 7. fundi 2020-10-12 15:01:01, gert 13 8:25

Útbýtt utan þingfundar 9. okt.:

Ávana- og fíkniefni, 146. mál, frv. HallM o.fl., þskj. 147.

Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 160. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 161.

Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands, 148. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 149.

Flóðavarnir á landi, 147. mál, þáltill. ATG o.fl., þskj. 148.

Grunnskólar, 141. mál, frv. BirgÞ o.fl., þskj. 142.

Mannanöfn, 161. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 162.

Mat á umhverfisáhrifum, 156. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 157.

Skákkennsla í grunnskólum, 106. mál, þáltill. KGH o.fl., þskj. 107.

Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, 128. mál, þáltill. IngS og GIK, þskj. 129.

Stéttarfélög og vinnudeilur, 159. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 160.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, 154. mál, fsp. AFE, þskj. 155.

Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 157. mál, þáltill. ÓGunn o.fl., þskj. 158.

Almannatryggingar, 25. mál, frv. LE o.fl., þskj. 25.

Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins, 150. mál, fsp. AKÁ, þskj. 151.

Biðtími hjá Þroska- og hegðunarstöð, 149. mál, fsp. AKÁ, þskj. 150.

Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 163. mál, þáltill. ÓÍ o.fl., þskj. 164.

Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 34. mál, frv. ÓÍ o.fl., þskj. 34.

Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 158. mál, þáltill. AFE o.fl., þskj. 159.

Hugtökin tækni, nýsköpun og atvinnuþróun, 155. mál, fsp. AFE, þskj. 156.

Innheimtulög, 162. mál, frv. ÓÍ o.fl., þskj. 163.

Kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum, 166. mál, fsp. ÞorS, þskj. 167.

Kosningar til Alþingis, 27. mál, frv. ÞKG o.fl., þskj. 27.

Málefni aldraðra, 164. mál, frv. ÓGunn o.fl., þskj. 165.

Nýting séreignarsparnaðar, 79. mál, fsp. AFE, þskj. 79.

Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 165. mál, þáltill. ÓGunn o.fl., þskj. 166.

Uppgreiðsla lána vegna fasteignaviðskipta á Suðurnesjum, 167. mál, fsp. ÞorS, þskj. 168.