Dagskrá 151. þingi, 42. fundi, boðaður 2020-12-18 10:30, gert 16 15:16
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 18. des. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi, beiðni um skýrslu, 423. mál, þskj. 669. Hvort leyfð skuli.
  2. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 323. mál, þskj. 375, nál. 665, 666, 673 og 674, brtt. 667, 668 og 670. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 22. mál, þskj. 604, brtt. 631. --- 3. umr.
  4. Horfur um afhendingu bóluefnis vegna Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  5. Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 362. mál, þskj. 636, nál. 684. --- 3. umr.
  6. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 337. mál, þskj. 399, nál. 685 og 689, brtt. 686, 687, 688 og 690. --- 2. umr.
  7. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 425. mál, þskj. 672. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins, fsp., 150. mál, þskj. 151.
  2. Frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar (tilkynning frá þingmanni).
  3. Afbrigði um dagskrármál.