Fundargerð 151. þingi, 102. fundi, boðaður 2021-05-27 13:00, stóð 13:00:21 til 19:26:35 gert 28 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

fimmtudaginn 27. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Afplánun dóma fyrir vörslu fíkniefna. Fsp. BergÓ, 759. mál. --- Þskj. 1301.

Endurhæfingarlífeyrir. Fsp. ÁÓÁ, 746. mál. --- Þskj. 1261.

Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Fsp. ÁÓÁ, 758. mál. --- Þskj. 1300.

Leiðrétting búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega. Fsp. HallM, 757. mál. --- Þskj. 1292.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 661. mál. --- Þskj. 1130.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Kostnaður við samræmda móttöku flóttafólks.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lífeyrir almannatrygginga og neysluviðmið.

[13:08]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Börn á biðlistum.

[13:15]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Hækkanir almannatrygginga og launaþróun.

[13:23]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgerðir skæruliðadeildar Samherja.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Fjármálaáætlun 2022--2026, frh. síðari umr.

Stjtill., 627. mál. --- Þskj. 1084, nál. 1510, 1512, 1514, 1516 og 1517, brtt. 1511, 1513, 1515 og 1518.

[13:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (milliverðlagning). --- Þskj. 1507.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipalög, 3. umr.

Stjfrv., 208. mál. --- Þskj. 1522.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukið samstarf Grænlands og Íslands, síðari umr.

Stjtill., 751. mál. --- Þskj. 1274, nál. 1530.

[19:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, síðari umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 802. mál. --- Þskj. 1471.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, 2. umr.

Stjfrv., 549. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 916, nál. 1439.

[19:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------