Dagskrá 152. þingi, 46. fundi, boðaður 2022-03-03 10:30, gert 6 14:26
[<-][->]

46. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. mars 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sértækar aðgerðir vegna stöðu heimilanna.
    2. Vegurinn yfir Hellisheiði.
    3. Leit að olíu og gasi í lögsögu Íslands.
    4. Lífeyrisbætur og verðbólguhækkanir.
    5. Ummæli dómsmálaráðherra um flóttamenn.
  2. Samspil verðbólgu og vaxta (sérstök umræða).
  3. Lýsing verðbréfa o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  4. Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, stjtill., 206. mál, þskj. 259, nál. 611. --- Síðari umr.
  5. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  6. Opinber fjármál, frv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  8. Neytendalán o.fl., frv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  9. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  10. Innheimtulög, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  11. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 78. mál, þskj. 78. --- 1. umr.
  12. Neytendalán og fasteignalán til neytenda, frv., 79. mál, þskj. 79. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Kostnaður ríkisins vegna sýnatöku vegna heimsfaraldurs Covid-19, fsp., 322. mál, þskj. 457.
  3. Kostnaður ríkisins vegna sóttvarnahótela, fsp., 331. mál, þskj. 467.
  4. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 341. mál, þskj. 481.