Fundargerð 153. þingi, 74. fundi, boðaður 2023-03-07 13:30, stóð 13:31:12 til 18:19:58 gert 8 11:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

þriðjudaginn 7. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 738. mál (neytendavernd og félagaréttur). --- Þskj. 1122, nál. 1253.

[14:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2021, 3. umr.

Stjfrv., 327. mál. --- Þskj. 338.

[14:10]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (búsetuskilyrði stjórnenda). --- Þskj. 399.

[14:10]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 104. mál. --- Þskj. 104.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Stjfrv., 782. mál (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar). --- Þskj. 1194.

[14:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjarnám á háskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 111. mál. --- Þskj. 111.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 118. mál. --- Þskj. 118.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 119. mál. --- Þskj. 119.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Eignarhald í laxeldi, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 122. mál. --- Þskj. 122.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 123. mál. --- Þskj. 123.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, fyrri umr.

Þáltill. ÁBG o.fl., 124. mál. --- Þskj. 124.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, fyrri umr.

Þáltill. HHH o.fl., 126. mál. --- Þskj. 126.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. HHH o.fl., 135. mál (afnám opnunarbanns á frídögum). --- Þskj. 135.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 128. mál (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla). --- Þskj. 128.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 129. mál (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). --- Þskj. 129.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, fyrri umr.

Þáltill. BHS o.fl., 147. mál. --- Þskj. 148.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ og BergÓ, 159. mál. --- Þskj. 160.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 162. mál (lækkun hámarkshraða). --- Þskj. 163.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 164. mál (heimilishjálp). --- Þskj. 165.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Brottfall laga um orlof húsmæðra, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 165. mál. --- Þskj. 166.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------