Þingskjal 1818, 145. löggjafarþing 874. mál: stofnun millidómstigs.
Lög nr. 117 20. október 2016.
Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs.
1. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmaður“ í 4. mgr. 62. gr. b laganna kemur: lögmaður.2. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmaður“ í 2. mgr. 86. gr. laganna kemur: lögmaður.3. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmaður“ í 2. mgr. 111. gr. laganna kemur: lögmaður.4. gr.
Í stað orðanna „Hæstaréttar- og héraðsdómslögmenn“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: Lögmenn.5. gr.
Í stað orðanna „hæstaréttar- eða héraðsdómslögmaður“ í 3. mgr. 19. gr. laganna kemur: lögmaður.6. gr.
Á eftir orðinu „Hæstaréttar“ í 3. tölul. 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: Landsréttar.7. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:- Á eftir 1. mgr. kemur ný málsgrein, 2. mgr., svohljóðandi:
- Fyrir kæru 50.000 kr.
- Fyrir áfrýjunarleyfi 50.000 kr.
- Fyrir útgáfu áfrýjunarstefnu:
- Af áfrýjunarfjárhæð allt að 3.000.000 kr. 25.000 kr.
- Af áfrýjunarfjárhæð frá 3.000.000 kr. að 30.000.000 kr. og vegna mála þar sem krafist er viðurkenningar á réttindum og/eða skyldu 50.000 kr.
- Af áfrýjunarfjárhæð frá 30.000.000 kr. að 90.000.000 kr. 130.000 kr.
- Af áfrýjunarfjárhæð frá 90.000.000 kr. að 150.000.000 kr. 200.000 kr.
- Af áfrýjunarfjárhæð frá 150.000.00 kr. og fjárhæðum umfram það 300.000 kr.
- Fyrir þingfestingu 25.000 kr.
- Útivistargjald 50.000 kr.
- Á eftir orðunum „Fyrir kæru“ í 1. tölul. 2. mgr. kemur: eða kæruleyfi.
- Í stað orðanna „1. og 2. mgr.“ í 4. mgr. kemur: 1.–3. mgr.
- Í stað orðanna „1.–3. mgr.“ í 5. mgr. kemur: 1.–4. mgr.
8. gr.
Á eftir orðinu „héraðsdómi“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Landsrétti.9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. laganna:- Á eftir orðinu „héraðsdómi“ í 1. mgr. kemur: Landsrétti.
- Á eftir orðunum „kæru til“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar og.
- Í stað orðanna „í stað gjalds skv. 1. tölul.“ í 1. mgr. kemur: fyrir Landsrétti og 3. tölul. 3. mgr. 1. gr. fyrir Hæstarétti, í stað gjalds skv. 1. tölul. 2. og 3. mgr. 1. gr.
- Í stað orðanna „5. mgr.“ í 5. mgr. kemur: 6. mgr.
10. gr.
Í stað orðanna „5. mgr.“ í 5. mgr. 4. gr. laganna kemur: 6. mgr.11. gr.
Á eftir orðinu „Hæstarétti“ í 1. tölul. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: Landsrétti.12. gr.
Á eftir orðinu „hæstaréttardómara“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: landsréttardómara.13. gr.
Í stað orðsins „Dómstólaráð“ í 4. mgr. 15. gr. laganna kemur: Dómstólasýslan.14. gr.
3. tölul. 1. mgr. 22. gr. laganna orðast svo: Hæstaréttardómarar, skrifstofustjóri Hæstaréttar, landsréttardómarar, skrifstofustjóri Landsréttar, héraðsdómarar og framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar.15. gr.
Í stað orðanna „2. mgr. 12. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998“ í 1. mgr. 141. gr. laganna kemur: 2. mgr. 29. gr. laga um dómstóla, nr. 50/2016.16. gr.
Á eftir orðinu „hæstaréttardómara“ í 3. gr. laganna kemur: landsréttardómara.17. gr.
- Í stað orðanna „dómstólaráð og Hæstarétt Íslands“ í 3. mgr. 20. gr. og 1. málsl. 3. mgr. 21. gr. laganna kemur: dómstólasýsluna.
- Í stað orðanna „dómstólaráðs eða Hæstaréttar Íslands“ í 2. málsl. 3. mgr. 21. gr. laganna kemur: dómstólasýslunnar.
18. gr.
Í stað orðanna „hæstaréttar- eða héraðsdómslögmönnum“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: lögmönnum.19. gr.
Í stað orðanna „5. mgr. 31. gr.“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 5. mgr. 52. gr.20. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í lokamálslið 5. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 5. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Um kæru á úrskurði Landsréttar gilda ákvæði XXXII. kafla laga um meðferð sakamála.
21. gr.
Í stað orðanna „12. gr.“ í 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: 29. gr.22. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 5. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
23. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmanni“ og „fulltrúum þeirra“ í 1. mgr. 22. gr. laganna kemur: lögmanni; og: fulltrúa hans.24. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 28. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: Landsréttar og fer um þá kæru samkvæmt lögum um meðferð einkamála.
- Við 1. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
25. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Landsréttar.26. gr.
1. mgr. 13. gr. laganna orðast svo:Úrskurði dómara skv. 10. og 12. gr. verður skotið til Landsréttar samkvæmt reglum laga um meðferð einkamála um kæru. Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar. Dómi skv. 12. gr. verður áfrýjað til æðri dóms samkvæmt reglum laga um meðferð einkamála um áfrýjun. Sóknaraðili, réttargæslumaður og erfingjar hins horfna geta skotið úrskurði eða dómi til Landsréttar, svo og aðrir þeir sem hagsmuna hafa að gæta af úrslitum máls, og enn fremur ráðuneytið.
27. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 24. gr. laganna kemur: Landsréttar.28. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 220. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 6. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 6. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
29. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 103. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 1. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Um kæru á úrskurði Landsréttar gilda ákvæði XXXII. kafla laga um meðferð sakamála.
30. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 4. málsl. 2. mgr. 5. gr. og 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: æðri dóms.31. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 5. málsl. 2. mgr. 5. gr., 2. mgr. 9. gr., 10. gr. og 3. mgr. 12. gr. laganna kemur: Landsréttar.32. gr.
Á eftir 1. mgr. 12. gr. laganna kemur ný málsgrein, svohljóðandi:Lög um meðferð einkamála gilda um málsóknina og málskot til æðri dóms að öðru leyti en kveðið er á um í lögum þessum.
33. gr.
Í stað orðanna „hæstaréttar- eða héraðsdómslögmanni“ í 7. tölul. 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: lögmanni.34. gr.
Í stað 4. mgr. 84. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi:Úrskurðir héraðsdómara samkvæmt þessum kafla sæta kæru til Landsréttar. Þó verða ekki kærðir úrskurðir sem eru kveðnir upp eða ákvarðanir sem eru teknar undir rekstri máls og mundu ekki sæta kæru ef um væri að ræða einkamál sem væri rekið eftir almennum reglum. Þá verða ekki heldur kærðir úrskurðir héraðsdómara sem fela í sér lokaákvörðun hans um ágreiningsefni, nema fullnægt sé almennum skilyrðum til áfrýjunar dómi í einkamáli. Um kærufresti, kæruna sjálfa og meðferð hennar í héraði og fyrir Landsrétti gilda sömu reglur og um kæru í almennu einkamáli.
Úrskurðir Landsréttar um atriði sem talin eru upp í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála sæta kæru til Hæstaréttar. Þá er unnt að óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra til réttarins úrskurði Landsréttar í kærumálum samkvæmt þessum kafla sem fela í sér lokaákvörðun um ágreiningsefnið.
35. gr.
Í stað 4. mgr. 91. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi:Úrskurðir héraðsdómara samkvæmt þessum kafla sæta kæru til Landsréttar. Þó verða ekki kærðir úrskurðir sem eru kveðnir upp eða ákvarðanir sem eru teknar undir rekstri máls og mundu ekki sæta kæru ef um væri að ræða einkamál sem væri rekið eftir almennum reglum. Þá verða ekki heldur kærðir úrskurðir héraðsdómara sem fela í sér lokaákvörðun hans um ágreiningsefni, nema fullnægt sé almennum skilyrðum til áfrýjunar dómi í einkamáli. Um kærufresti, kæruna sjálfa og meðferð hennar í héraði og fyrir Landsrétti gilda sömu reglur og um kæru í almennu einkamáli.
Úrskurðir Landsréttar um atriði sem talin eru upp í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála sæta kæru til Hæstaréttar. Þá er unnt að óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra til réttarins úrskurði Landsréttar í kærumálum samkvæmt þessum kafla sem fela í sér lokaákvörðun um ágreiningsefnið.
36. gr.
Í stað 3. mgr. 95. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi:Úrskurðir héraðsdómara samkvæmt þessum kafla sæta kæru til Landsréttar. Þó verða ekki kærðir úrskurðir sem eru kveðnir upp eða ákvarðanir sem eru teknar undir rekstri máls og mundu ekki sæta kæru ef um væri að ræða einkamál sem væri rekið eftir almennum reglum. Þá verða ekki heldur kærðir úrskurðir héraðsdómara sem fela í sér lokaákvörðun hans um ágreiningsefni, nema fullnægt sé almennum skilyrðum til áfrýjunar dómi í einkamáli. Um kærufresti, kæruna sjálfa og meðferð hennar í héraði og fyrir Landsrétti gilda sömu reglur og um kæru í almennu einkamáli.
Úrskurðir Landsréttar um atriði sem talin eru upp í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála sæta kæru til Hæstaréttar. Þá er unnt að óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra til réttarins úrskurði Landsréttar í kærumálum samkvæmt þessum kafla sem fela í sér lokaákvörðun um ágreiningsefnið.
37. gr.
Í stað orðanna „hæstaréttar- eða héraðsdómslögmanni“ í 2. mgr. 12. gr. laganna kemur: lögmanni.38. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 133. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Á eftir 1. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Á eftir orðunum „og fyrir“ í 2. mgr. kemur: Landsrétti og.
39. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmanni“ í 1. mgr. 50. gr. laganna kemur: lögmanni.40. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 179. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Á eftir 1. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Á eftir orðunum „og fyrir“ í 2. mgr. kemur: Landsrétti og.
41. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmanni“ í 3. mgr. 42. gr. og „hæstaréttar- eða héraðsdómslögmanni“ 3. mgr. 71. gr. laganna kemur: eða lögmanni; og: lögmanni.42. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 79. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Á eftir 1. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Á eftir orðunum „og fyrir“ í 2. mgr. kemur: Landsrétti og.
43. gr.
Í stað orðanna „1. og 2. mgr.“ í 1. mgr. 85. gr. laganna kemur: 1.–3. mgr.44. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmanni“ í 80. gr. laganna kemur: lögmanni.45. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. málsl. 3. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 3. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
46. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. gr. laganna kemur: æðri dóms.47. gr.
3. gr. laganna orðast svo:Landsréttur og Hæstiréttur geta jafnan kveðið upp úrskurði, eins og lýst er í 1. og 2. mgr. 1. gr., í máli sem fyrir þeim er rekið.
48. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. mgr. 18. gr. og 4. mgr. 21. gr. laganna kemur: Landsréttar.49. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. mgr. 6. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ kemur: Landsréttar.
- Við bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
50. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 16. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 1. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
- Á eftir orðinu „fyrir“ í 3. mgr. kemur: Landsrétti og.
- Á eftir orðinu „dómi“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: Landsréttar og; og á eftir orðunum „breytt í“ í 2. málsl. sömu málsgreinar kemur: Landsrétti eða.
51. gr.
Á eftir orðunum „málskot til“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: Landsréttar eða.52. gr.
Í stað tölunnar „43“ í 44. gr. laganna kemur: 42; og í stað orðanna „1. janúar 2016“ í sömu grein kemur: 31. desember 2017.53. gr.
Í stað ártalsins „2016“ í 46. gr. laganna kemur: 2017.54. gr.
Í stað orðanna „vera hæstaréttarlögmaður eða héraðsdómslögmaður“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: flytja mál fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti eða Hæstarétti Íslands.55. gr.
Í stað orðanna „Réttindi til að vera héraðsdómslögmaður“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum.56. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna:- Í stað orðanna „réttindi til að vera héraðsdómslögmaður“ í 1. mgr. kemur: málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum.
- Í stað orðsins „lögmannsréttinda“ í 2. mgr. kemur: málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum.
57. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. laganna:- Í stað orðanna „leyfi til að vera héraðsdómslögmaður“ í 1. mgr. kemur: málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum.
- Í stað orðanna „handa héraðsdómslögmanni“ í 2. mgr. kemur: vegna málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum.
- Í stað orðsins „Héraðsdómslögmaður“ í 3. mgr. kemur: Handhafi málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum.
58. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. laganna:- Í stað orðanna „Réttindi til að vera hæstaréttarlögmaður“ í 1. mgr. kemur: Málflutningsréttindi fyrir Landsrétti.
- Í stað orðanna „réttindi til að vera héraðsdómslögmaður“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum.
- Í stað „1.–3.“ í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 1.–4.
- Í stað „30“ og „10“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 25; og: 15.
- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ tvisvar í 3. tölul. 1. mgr., 2. mgr. og 3. mgr. kemur: Landsréttar.
- Í stað orðsins „Hæstarétti“ í 4. tölul. 1. mgr., 2. mgr. og 3. mgr. kemur: Landsrétti.
- Orðin „fyrir fimm eða sjö dómurum“ í 4. tölul. 1. mgr. falla brott.
59. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:- Í stað orðanna „leyfi til að vera hæstaréttarlögmaður“ í 1. mgr. kemur: málflutningsréttindi fyrir Landsrétti.
- Í stað orðanna „handa hæstaréttarlögmanni“ í 2. mgr. kemur: vegna málflutningsréttinda fyrir Landsrétti.
- 3. mgr. orðast svo:
60. gr.
Á eftir 10. gr. laganna koma tvær nýjar greinar, 10. gr. a og 10. gr. b, svohljóðandi:a. (10. gr. a.)
Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti má veita þeim sem um þau sækir og fullnægir þessum skilyrðum:
- hefur haft málflutningsréttindi fyrir Landsrétti í þrjú ár,
- fullnægir þeim kröfum sem er getið í 1.–4. tölul. 1. mgr. 6. gr.,
- hefur flutt ekki færri en 15 mál munnlega fyrir Landsrétti, þar af a.m.k. tíu einkamál.
Að fenginni umsögn Hæstaréttar getur sýslumaður vikið frá skilyrðum 1. og 3. tölul. 1. mgr. ef umsækjandi hefur gegnt dómaraembætti í a.m.k. tíu ár. Með sama hætti getur sýslumaður vikið frá 1. og 3. tölul. 1. mgr. ef umsækjandi hefur um jafnlangan tíma gegnt embætti eða starfi sem fylgir lögum samkvæmt heimild til að flytja sakamál fyrir Hæstarétti.
Ráðherra er heimilt að setja í reglugerð fyrirmæli um undanþágu frá skilyrðum 1. og 3. tölul. 1. mgr. handa þeim sem hafa öðlast hliðstæð réttindi í öðru ríki og fullnægja að öðru leyti þeim kröfum sem eru gerðar í 1.–4. tölul. 1. mgr. 6. gr., sbr. 2. og 3. mgr. sömu greinar.
b. (10. gr. b.)
Umsókn um málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti skal beint til sýslumanns. Skulu fylgja henni eftir þörfum gögn til staðfestingar því að umsækjandi fullnægi skilyrðum 10. gr. a til að öðlast réttindin.
Sýslumaður gefur út leyfisbréf vegna málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti.
Handhafi málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti má gæta hagsmuna aðila í málum fyrir öllum dómstólum landsins.
61. gr.
2. mgr. 29. gr. laganna orðast svo:Þeim einum er heimilt að nota starfsheitið lögmaður sem hefur virk réttindi samkvæmt lögum þessum og uppfyllir ákvæði 12. gr. Lögmönnum sem hafa virk réttindi er einungis heimilt að tilgreina málflutningsréttindi sín í samræmi við það dómstig sem þeir hafa aflað sér málflutningsréttinda fyrir, sbr. ákvæði 6.–10. gr. og 10. gr. a og 10. gr. b. Brot gegn þessu ákvæði varðar sektum.
62. gr.
Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:Þeir sem hafa aflað sér málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti 1. janúar 2018 halda þeim réttindum.
Hafi lögmaður 1. janúar 2018 lokið þremur prófmálum fyrir Hæstarétti má veita honum málflutningsréttindi fyrir Landsrétti, sbr. 9. gr. Hann telst svo uppfylla skilyrði 1. og 3. tölul. 1. mgr. 10. gr. a þegar hann hefur flutt fjögur mál munnlega fyrir Landsrétti, þar af a.m.k. þrjú einkamál.
Hafi lögmaður 1. janúar 2018 lokið tveimur prófmálum fyrir Hæstarétti má veita honum málflutningsréttindi fyrir Landsrétti þótt hann flytji þar einungis eitt prófmál, sbr. 4. tölul. 1. mgr. 9. gr. Hann telst svo uppfylla skilyrði 1. og 3. tölul. 1. mgr. 10. gr. a þegar hann hefur flutt átta mál munnlega fyrir Landsrétti, þar af a.m.k. fimm einkamál.
Hafi lögmaður 1. janúar 2018 lokið einu prófmáli fyrir Hæstarétti má veita honum málflutningsréttindi fyrir Landsrétti þótt hann flytji þar aðeins tvö prófmál, sbr. 4. tölul. 1. mgr. 9. gr. Hann telst svo uppfylla skilyrði 1. og 3. tölul. 1. mgr. 10. gr. a þegar hann hefur flutt tólf mál munnlega fyrir Landsrétti, þar af a.m.k. átta einkamál.
63. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 22. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við bætast tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi:
Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
64. gr.
Á eftir orðunum „héraði og“ í 23. gr. laganna kemur: fyrir Landsrétti og.65. gr.
Í stað orðanna „héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmanni“ í 1. mgr. 4. gr. og 7. mgr. 30. gr. laganna kemur: lögmanni.66. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 15. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í lokamálslið kemur: Landsréttar.
- Við bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Unnt er að óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra til réttarins úrskurð Landsréttar.
67. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 35. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstarétti“ í 4. og 8. mgr. kemur: Landsrétti.
- 5. mgr. orðast svo:
68. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 44. gr. laganna:- 2. málsl. 1. mgr. orðast svo: Frestur til að áfrýja héraðsdómi til Landsréttar er fjórar vikur.
- Í stað orðsins „Hæstarétti“ í lokamálslið 1. mgr. kemur: Landsrétti.
69. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 19. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: Landsréttar.
- Á eftir 1. málsl. kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Aðrir úrskurðir Landsréttar en mælt er fyrir um í 1. mgr. 167. gr. laga um meðferð einkamála verða ekki kærðir til Hæstaréttar.
- Á undan orðinu „Hæstarétti“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: Landsrétti og.
- Í stað orðsins „Hæstarétti“ í 2. mgr. kemur: æðri dómi.
70. gr.
Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 4. mgr. 20. gr. laganna kemur: Landsréttar.71. gr.
Í stað orðanna „4. mgr. 31. gr.“ í 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: 5. mgr. 52. gr.72. gr.
Í stað orðanna „Um kæru gilda“ í 2. málsl. 3. mgr. 15. gr. laganna kemur: Um kæru til Landsréttar og Hæstaréttar gilda.73. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 82. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 2. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við 2. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Um kæru á úrskurði Landsréttar gilda ákvæði XXXII. kafla laga um meðferð sakamála.
74. gr.
Í stað orðanna „2. mgr. 221. gr.“ í 2. mgr. 91. gr. laganna kemur: 2. mgr. 238. gr.75. gr.
Í stað orðsins „dóm“ í 1. málsl. 2. mgr. a-liðar 64. gr. laganna kemur: úrskurð.76. gr.
78. gr. laganna orðast svo:Lög þessi taka gildi 1. janúar 2018. Þau taka þó ekki til ólokinna mála sem skotið hefur verið til Hæstaréttar með áfrýjun eða kæru við gildistöku þeirra eða mála þar sem ákærði hefur lýst yfir áfrýjun í bréflegri tilkynningu sem borist hefur ríkissaksóknara við gildistöku laganna. Sama gildir um mál sem óskað hefur verið eftir leyfi Hæstaréttar til að áfrýja eða kæra fyrir gildistöku laga þessara.
Í einkamálum sem dæmd hafa verið í héraðsdómi en ekki áfrýjað til Hæstaréttar fyrir gildistöku laga þessara gildir áfrýjunarfrestur eldri laga um áfrýjun til Landsréttar.
Í málum sem dæmd hafa verið í héraði fyrir gildistöku laga þessara en munnlegar skýrslur ekki verið teknar upp í mynd skal hljóðupptaka lögð að jöfnu við myndupptöku ef málsaðilar gera ekki athugasemdir við það en munnleg skýrsla ella endurtekin fyrir Landsrétti ef Landsréttur telur þörf á.
77. gr.
Í stað orðsins „hæstaréttarlögmaður“ í 7. tölul. 2. mgr. 13. gr. og 7. tölul. 2. mgr. 21. gr. laganna kemur: lögmaður með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti.78. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 48. gr. laganna:- Í stað orðanna „kvörtun“ og „kvörtuninni“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: erindi; og: því.
- Í stað orðanna „tvær eða fleiri kvartanir“ í 4. málsl. 1. mgr. kemur: tvö eða fleiri mál.
- Í stað orðanna „kvörtun metin tæk“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur: erindi metið tækt.
- Í stað orðanna „kvartað er yfir“ og „kvörtunina“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: lýst er í erindi; og: erindið.
- Í stað orðanna „kvörtun tæka“ í 3. mgr. kemur: erindi tækt.
79. gr.
Í stað orðanna „þessa ákvæðis“ í ákvæði til bráðabirgða I í lögunum kemur: laga þessara.80. gr.
Ákvæði til bráðabirgða II í lögunum orðast svo:Í þeim tilgangi að undirbúa starfsemi dómstólasýslunnar, þ.m.t. að skipa framkvæmdastjóra hennar, skal skipa í stjórn dómstólasýslunnar í fyrsta skipti frá og með 1. júlí 2017. Heimilt er að skipa framkvæmdastjóra dómstólasýslunnar frá 1. október 2017.
Þegar skipað er í fyrsta skipti í stjórn dómstólasýslunnar skv. 6. gr. skal forseti Landsréttar skipaður aðalmaður til eins árs og varaforseti Landsréttar varamaður hans til jafnlangs tíma. Annar aðalmaður ásamt varamanni skal skipaður til tveggja ára, þriðji aðalmaður ásamt varamanni til þriggja ára og þannig koll af kolli svo að fimmti aðalmaðurinn ásamt varamanni sé skipaður til fimm ára. Skal skipunartími annarra en fulltrúa Landsréttar ákveðinn af tilviljun þegar ráðið hefur verið hverjir veljast þar til starfa.
Við gildistöku laga þessara fellur niður skipun í dómstólaráð.
81. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða IV í lögunum:- Í stað orðsins „júlí“ í 1. mgr. kemur: júní.
- Í stað 3. mgr. koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi:
Forseti skal skipaður dómari við Landsrétt frá 1. júlí 2017. Forseta er frá þeim tíma heimilt að taka nauðsynlegar ákvarðanir til undirbúnings starfsemi Landsréttar, þ.m.t. ráða starfsfólk til réttarins.
82. gr.
- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 5. mgr. 14. gr., 3. mgr. 15. gr., 5. mgr. 21. gr. og 3. mgr. 22. gr. laganna kemur: Landsréttar.
- Í stað orðsins „Hæstiréttur“ í 3. mgr. 15. gr. og 3. mgr. 22. gr. laganna kemur: Landsréttur.
- Í stað orðsins „dóm“ í 3. mgr. 15. gr. og 3. mgr. 22. gr. laganna kemur: úrskurð.
83. gr.
Á eftir orðinu „Hæstarétt“ í 2. tölul. 1. mgr. 14. gr. laganna kemur: Landsrétt.84. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 3. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
85. gr.
Á eftir orðinu „héraðsdómi“ í 1. mgr. 60. gr. laganna kemur: og fyrir Landsrétti.86. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 64. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 1. mgr. kemur: Landsréttar; og í stað orðsins „Hæstarétti“ í sömu málsgrein kemur: Landsrétti.
- Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
87. gr.
Á undan orðinu „Hæstarétti“ í 6. mgr. 5. gr. laganna kemur: Landsrétti og.88. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 3. mgr. kemur: Landsréttar.
- Á eftir 3. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
89. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 18. gr. laganna:- Í stað orðsins „Hæstaréttar“ í 4. mgr. kemur: Landsréttar.
- Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
90. gr.
Lög þessi taka gildi 1. janúar 2018 að frátöldum ákvæðum 52. og 53. gr., 75. og 76. gr. og 79.–81. gr. sem taka þegar gildi.Samþykkt á Alþingi 13. október 2016.