Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 898, 153. löggjafarþing 2. mál: breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023.
Lög nr. 129 28. desember 2022.

Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023.


I. KAFLI
Breyting á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009.

1. gr.

     Í stað „12,05 kr.“, „10,50 kr.“, „14,80 kr.“ og „13,15 kr.“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: 13 kr.; 11,30 kr.; 15,95 kr.; og: 14,15 kr.

II. KAFLI
Breyting á lögum um gjald af áfengi og tóbaki, nr. 96/1995.

2. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. laganna:
 1. Í stað „132 kr.“ í 1. tölul. kemur: 142,15 kr.
 2. Í stað „120,25 kr.“ í 2. tölul. kemur: 129,50 kr.
 3. Í stað „162,70 kr.“ í 3. tölul. kemur: 175,25 kr.
 4. Í stað „10%“ í 4. tölul. kemur: 25%.


3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna:
 1. Í stað „542,05 kr.“ í 1. tölul. kemur: 583,80 kr.
 2. Í stað „30,15 kr.“ í 2. tölul. kemur: 32,45 kr.
 3. Í stað „30,15 kr.“ í 3. tölul. kemur: 32,45 kr.
 4. Í stað „40%“ í 4. tölul. kemur: 50%.


4. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna:
 1. Í stað „680,85 kr.“ í 1. tölul. kemur: 733,30 kr.
 2. Í stað „37,80 kr.“ í 2. tölul. kemur: 40,70 kr.


III. KAFLI
Breyting á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993.

5. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. laganna:
 1. Í stað „0,37%“ og „74 grömm“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 0,34%; og: 69 grömm.
 2. Í stað „0,31%“ og „90 grömm“ í 2. og 3. tölul. 1. mgr. kemur: 0,28%; og: 85 grömm.
 3. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
 4.      Á fólksbifreiðar og önnur vélknúin ökutæki, sem ekki eru sérstaklega tilgreind í 4. og 5. gr., skal auk vörugjalds skv. 1.–3. tölul. 1. mgr. leggja á vörugjald sem nemur 5% á hvert ökutæki. Samanlagt vörugjald skal þó ekki nema meira en 65% á hvert ökutæki.


6. gr.

     Við 4. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
     Af eftirfarandi ökutækjum skal greiða 5% vörugjald:
 1. Fólksbifreiðum sem framleiddar eru og skráðar með metan eða metanól sem aðalorkugjafa, ef vörugjald hefur ekki verið innheimt skv. 4. mgr. 3. gr.
 2. Fólksbifreiðum sem knúnar eru vetni eða rafhreyfli að öllu leyti.


7. gr.

     Í stað „30,20 kr.“ í 14. gr. laganna kemur: 32,55 kr.

8. gr.

     Í stað „48,70 kr.“ og „51,60 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: 52,45 kr.; og: 55,55 kr.

IV. KAFLI
Breyting á lögum um olíugjald og kílómetragjald, nr. 87/2004.

9. gr.

     Í stað „67,65 kr.“ í 4. mgr. 1. gr. laganna kemur: 72,85 kr.

10. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
 1. 4. mgr. orðast svo:
 2.      Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiðum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:
  Leyfð heildarþyngd Kílómetragjald, Leyfð heildarþyngd Kílómetragjald,
  ökutækis, kg kr. ökutækis, kg kr.
  10.000–11.000 0,38 21.001–22.000 8,98
  11.001–12.000 1,15 22.001–23.000 9,79
  12.001–13.000 1,93 23.001–24.000 10,55
  13.001–14.000 2,74 24.001–25.000 11,34
  14.001–15.000 3,52 25.001–26.000 12,11
  15.001–16.000 4,31 26.001–27.000 12,91
  16.001–17.000 5,08 27.001–28.000 13,71
  17.001–18.000 5,86 28.001–29.000 14,49
  18.001–19.000 6,65 29.001–30.000 15,26
  19.001–20.000 7,41 30.001–31.000 16,04
  20.001–21.000 8,23 31.001 og yfir 16,81

 3. 6. mgr. orðast svo:
 4.      Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum ökutækjum skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:
  Leyfð heildarþyngd Kílómetragjald, Leyfð heildarþyngd Kílómetragjald,
  ökutækis, kg kr. ökutækis, kg kr.
  5.000–6.000 11,03 18.001–19.000 29,12
  6.001–7.000 11,93 19.001–20.000 30,44
  7.001–8.000 12,85 20.001–21.000 31,78
  8.001–9.000 13,76 21.001–22.000 33,11
  9.001–10.000 14,65 22.001–23.000 34,40
  10.001–11.000 15,95 23.001–24.000 35,72
  11.001–12.000 17,66 24.001–25.000 37,05
  12.001–13.000 19,36 25.001–26.000 38,37
  13.001–14.000 21,03 26.001–27.000 39,68
  14.001–15.000 22,75 27.001–28.000 41,01
  15.001–16.000 24,42 28.001–29.000 42,34
  16.001–17.000 26,11 29.001–30.000 43,65
  17.001–18.000 27,82 30.001–31.000 44,94
  31.001 og yfir 46,28V. KAFLI
Breyting á lögum um bifreiðagjald, nr. 39/1988.

11. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. laganna:
 1. Í stað „7.540 kr.“, „121 gramms“ og „158 kr.“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur: 15.080 kr.; 168 gramma; og: 170 kr.
 2. Í stað „7.540 kr.“, „146 grömmum“ og „130 kr.“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 15.080 kr.; 204 grömmum; og: 140 kr.
 3. Í stað „7.540 kr.“, „146 grömmum“ og „130 kr.“ í 3. málsl. 2. mgr. kemur: 15.080 kr.; 204 grömmum; og: 140 kr.
 4. Í stað „62.280 kr.“, „2,61 kr.“ og „97.445 kr.“ í 4. mgr. kemur: 67.075 kr.; 2,81 kr.; og: 104.950 kr.


VI. KAFLI
Breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og skilavald, nr. 99/1999.

12. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
 1. Í stað „0,0303%“ í a-lið 1. tölul. 1. mgr. kemur: 0,03085%.
 2. Í stað „0,0345%“ í b-lið 1. tölul. 1. mgr. kemur: 0,040%.
 3. Í stað „0,3440%“ í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 0,3460%.
 4. Í stað „0,7856%“ í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 0,80%.
 5. Í stað „0,0237%“ í 6. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0247%.
 6. Í stað „0,716%“ í 7. tölul. 1. mgr. kemur: 0,730%.
 7. Í stað „0,8791%“ í 8. tölul. 1. mgr. kemur: 0,90%.
 8. Í stað „0,0057%“, „4.000.000 kr.“, „5.000.000 kr.“, „8.500.000 kr.“, „11.000.000 kr.“ og „14.000.000 kr.“ í 9. tölul. 1. mgr. kemur: 0,005475%; 4.100.000 kr.; 5.450.000 kr.; 9.300.000 kr.; 12.000.000 kr.; og: 15.000.000 kr.
 9. Í stað „700.000 kr.“ í 13. tölul. 1. mgr. kemur: 800.000 kr.
 10. Í stað „700.000 kr.“ í 14. tölul. 1. mgr. kemur: 800.000 kr.
 11. Í stað „1.200.000 kr.“ í 15. tölul. 1. mgr. kemur: 1.300.000 kr.
 12. Í stað „700.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 800.000 kr.
 13. Í stað „1.700.000 kr.“ í 5. mgr. kemur: 1.850.000 kr.
 14. Í stað „450.000 kr.“, „1.200.000 kr.“, „3.600.000 kr.“, „6.600.000 kr.“ og „9.500.000 kr.“ í 6. mgr. kemur: 495.000 kr.; 1.320.000 kr.; 3.960.000 kr.; 7.260.000 kr.; og: 10.450.000 kr.
 15. Í stað „150.000 kr.“, „250.000 kr.“, „550.000 kr.“, „900.000 kr.“, „1.300.000 kr.“ og „1.500.000 kr.“ í 7. mgr. kemur: 165.000 kr.; 275.000 kr.; 605.000 kr.; 990.000 kr.; 1.430.000 kr.; og: 1.650.000 kr.
 16. Í stað „500.000 kr.“ í 9. mgr. kemur: 550.000 kr.
 17. Í stað „500.000 kr.“ í 10. mgr. kemur: 550.000 kr.
 18. Í stað „600.000 kr.“ í 11. mgr. kemur: 660.000 kr.
 19. Í stað „0,0022%“ í 13. mgr. kemur: 0,0020%.
 20. Í stað „0,0022%“ í 14. mgr. kemur: 0,0020%.
 21. Í stað „175.000 kr.“ í 15. mgr. kemur: 210.000 kr.
 22. Í stað „400.000 kr.“ í 16. mgr. kemur: 440.000 kr.
 23. Í stað „600.000 kr.“ tvívegis í 17. mgr. kemur: 660.000 kr.


13. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna:
 1. Orðin „og skráningu” í 2. mgr. falla brott.
 2. Á eftir 2. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
 3.      Fastagjald fyrir afgreiðslu umsókna um skráningu eftirlitsskylds aðila er 300.000 kr.
 4. Í stað „2. mgr.“, „3. mgr.“ og „4. mgr.“ í 5. mgr. kemur: 2. og 3. mgr.; 4. mgr.; og: 5. mgr.


VII. KAFLI
Breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011.

14. gr.

     Í stað „0,007143%“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: 0,006651%.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999.

15. gr.

     Í stað „12.334 kr.“ í 3. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: 13.284 kr.

16. gr.

     Í stað orðanna „og 2022“ í ákvæði til bráðabirgða VII í lögunum kemur: 2022 og 2023.

17. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Vegna útreiknings á dvalarframlagi skv. 21. gr. er á tímabilinu 1. janúar 2023 til og með 31. desember 2023 unnt að óska eftir því að Tryggingastofnun ríkisins beri saman útreikning dvalarframlags fyrir og eftir gildistöku laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra, nr. 166/2006, og laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, nr. 120/2009. Ef samanburðurinn sýnir aukna kostnaðarþátttöku heimilismanns frá því sem var fyrir gildistöku þeirra laga skal leiðrétta dvalarframlag vegna framangreinds tímabils til samræmis við það.

IX. KAFLI
Breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007.

18. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða í lögunum:
 1. Í stað „2022“ þrívegis í 1. málsl. 18. tölul. kemur: 2023.
 2. Í stað „54,55%“ í 1. málsl. 18. tölul. kemur: 68,74%.


X. KAFLI
Breyting á lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007.

19. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. málsl. 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum:
 1. Í stað „2022“ þrívegis kemur: 2023.
 2. Í stað „54,55%“ kemur: 68,74%.


XI. KAFLI
Breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997.

20. gr.

     Í stað „2022“ tvívegis í ákvæði til bráðabirgða XI í lögunum kemur: 2023.

21. gr.

     Í stað orðanna „og 2022“ í ákvæði til bráðabirgða XV í lögunum kemur: 2022 og 2023.

XII. KAFLI
Breyting á lögum um sóknargjöld o.fl., nr. 91/1987.

22. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. skal gjald sem rennur til þjóðkirkjusafnaða og skráðra trúfélaga vera 1.192 kr. á mánuði árið 2023 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í lok næstliðins árs á undan gjaldári.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012.

23. gr.

     Í stað „2022“ og „5.767 kr.“ í 4. mgr. 14. gr. a laganna kemur: 2023; og: 10.781 kr.

XIV. KAFLI
Breyting á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013.

24. gr.

     Í stað „18.800 kr.“ í 4. málsl. 1. mgr. 14. gr. laganna kemur: 20.200 kr.

XV. KAFLI
Breyting á lögum um tryggingagjald, nr. 113/1990.

25. gr.

     Í stað orðanna „og 2022“ í ákvæði til bráðabirgða IV í lögunum kemur: 2022 og 2023.

XVI. KAFLI
Breyting á lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, nr. 60/2012.

26. gr.

     Í stað „2022“ í ákvæði til bráðabirgða III í lögunum kemur: 2023.

XVII. KAFLI
Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003.

27. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 66. gr. laganna:
 1. Í stað „17%“ í 1. tölul. kemur: 16,78%.
 2. Í stað „23,5%“ í 2. tölul. kemur: 23,28%.
 3. Í stað „31,8%“ í 3. tölul. kemur: 31,58%.
 4. Í stað „23,5%“ tvívegis í 4. tölul. kemur: 23,28%.


28. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. mgr. A-liðar 68. gr. laganna:
 1. Í stað orðanna „248.000 kr. með fyrsta barni en 295.000 kr. með hverju barni umfram eitt“ í 1. málsl. kemur: 310.000 kr.
 2. Í stað orðanna „börnum“ og „413.000 kr. með fyrsta barni en 423.000 kr. með hverju barni umfram eitt“ í 2. málsl. kemur: hverju barni; og: 460.000 kr.
 3. Í stað orðanna „sem hér segir:“ í 3. málsl. kemur: umfram 9.785.000 kr. hjá hjónum og umfram 4.893.000 kr. hjá einstæðu foreldri.
 4. 1. og 2. tölul. 3. málsl. falla brott.
 5. Á eftir 4. málsl. kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Skerðingarhlutfallið skal vera 5% með hverju barni.
 6. Í stað „148.000 kr.“, „4%“, „9.098.000 kr.“ og „4.549.000 kr.“ í 6. málsl. kemur: 130.000 kr.; 5%; 9.785.000 kr.; og: 4.893.000 kr.


29. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða XLI í lögunum:
 1. Í stað orðanna „og 2022“ í 1.–5. mgr. kemur: 2022 og 2023.
 2. Í stað orðanna „og 2021“ í 1.–5. mgr. kemur: 2021 og 2022.
 3. Í stað „5.000.000 kr.“ og „8.000.000 kr.“ í 4. mgr. kemur: 7.500.000 kr.; og: 12.000.000 kr.


30. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. A-liðar 68. gr. laganna skal ákvarða og greiða barnabætur í fyrirframgreiðslu og við álagningu 2023 með eftirfarandi hætti:
     Greiða skal tekjutengdar barnabætur með hverju barni innan 18 ára aldurs á tekjuárinu sem árlega skulu nema 295.000 kr. Tekjutengdar barnabætur með hverju barni einstæðra foreldra skulu vera 440.000 kr. Barnabætur samkvæmt þessari málsgrein skerðast í jöfnu hlutfalli við tekjuskattsstofn umfram 9.500.000 kr. hjá hjónum og umfram 4.750.000 kr. hjá einstæðu foreldri og skal skerðingarhlutfallið vera 4% með einu barni, 6% með tveimur börnum og 8% með þremur börnum eða fleiri. Með tekjuskattsstofni í þessu sambandi er átt við tekjur skv. II. kafla að teknu tilliti til frádráttar skv. 1., 3., 4. og 5. tölul. A-liðar 1. mgr. og 2. mgr. 30. gr. og frádráttar skv. 31. gr. Til viðbótar barnabótum samkvæmt þessari málsgrein skal greiða tekjutengdar barnabætur með öllum börnum yngri en sjö ára á tekjuárinu. Skulu þær árlega nema 138.000 kr. og skal skerðingarhlutfall þeirra vera 4% með hverju barni af tekjuskattsstofni umfram 9.500.000 kr. hjá hjónum og umfram 4.750.000 kr. hjá einstæðu foreldri.

XVIII. KAFLI
Breyting á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002.

31. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. málsl. 1. mgr. 7. gr. a laganna:
 1. Á eftir „22 kr./kg“ kemur: á umbúðir gerðar úr gleri, 25 kr./kg, á umbúðir gerðar úr málmi, 25 kr./kg, á umbúðir gerðar úr viði, 10 kr./kg.
 2. Í stað „22 kr./kg“ kemur: 42 kr./kg.
 3. Í stað „30 kr./kg“ kemur: 82 kr./kg.


32. gr.

      Í stað „30,00 kr./kg“ í viðauka I við lögin kemur: 82,00 kr./kg.

33. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka IV við lögin:
 1. Í stað „60,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 70,00 kr./kg.
 2. Í stað „1,10 kr./kg“ í tollskrárnúmerinu 2710.1940 kemur: 1,3 kr./kg.


34. gr.

     Við lögin bætist nýr viðauki, viðauki XI A, ásamt fyrirsögn, svohljóðandi:
Iðnaðarrafhlöður og iðnaðarrafgeymar.
     Á iðnaðarrafhlöður og iðnaðarrafgeyma sem eru eingöngu ætlaðir til notkunar í iðnaði eða til faglegrar notkunar eða eru notaðir í allar tegundir rafknúinna ökutækja og flokkast undir eftirfarandi tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
8507.2011 20 kr./kg


35. gr.

     Í stað „18,00 kr./kg“ í viðauka XIV við lögin kemur hvarvetna: 25,00 kr./kg.

36. gr.

     Við lögin bætist nýr viðauki, viðauki XX, ásamt fyrirsögn, svohljóðandi:
Plastvörur.
     Á plastvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
2402.1011 27 kr./kg
2402.1019 27 kr./kg
2402.2011 27 kr./kg
2402.2019 27 kr./kg
3304.9903 27 kr./kg
3401.1103 27 kr./kg
3401.1901 27 kr./kg
3808.9410 27 kr./kg
3924.1010 27 kr./kg
3924.1020 27 kr./kg
5601.2202 27 kr./kg
9505.9010 27 kr./kg


XIX. KAFLI
Breyting á lögum um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald, nr. 103/2021.

37. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á efnismálsgrein a-liðar 33. gr. laganna:
 1. Á eftir orðinu „Úrvinnslugjald“ í 1. málsl. kemur: 15.000 kr.
 2. Í stað orðsins „innflutning“ í 2. málsl. kemur: nýskráningu.


XX. KAFLI
Breyting á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991.

38. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:
 1. Í stað „19.000 kr.“ í 1. tölul. 1. mgr., a-lið 2. tölul. 1. mgr., 3. tölul. 1. mgr. og 4. mgr. kemur: 20.000 kr.
 2. Í stað „39.000 kr.“ í b-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 42.000 kr.
 3. Í stað „113.000 kr.“ í c-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 122.000 kr.
 4. Í stað „188.000 kr.“ í d-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 202.000 kr.
 5. Í stað „313.000 kr.“ í e-lið 2. tölul. 1. mgr. kemur: 337.000 kr.
 6. Í stað „65.000 kr.“ í 1. og 2. tölul. 2. mgr., b-lið 3. tölul. 2. mgr., 5. tölul. 2. mgr., 1. og 2. tölul. 3. mgr., b-lið 3. tölul. 3. mgr. og 5. tölul. 3. mgr. kemur: 70.000 kr.
 7. Í stað „32.000 kr.“ í a-lið 3. tölul. 2. mgr., 4. tölul. 2. mgr., a-lið 3. tölul. 3. mgr. og 4. tölul. 3. mgr. kemur: 34.000 kr.
 8. Í stað „163.000 kr.“ í c-lið 3. tölul. 2. mgr. og c-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 176.000 kr.
 9. Í stað „250.000 kr.“ í d-lið 3. tölul. 2. mgr. og d-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 269.000 kr.
 10. Í stað „375.000 kr.“ í e-lið 3. tölul. 2. mgr. og e-lið 3. tölul. 3. mgr. kemur: 404.000 kr.


39. gr.

     Í stað „19.000 kr.“ í 1. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 20.000 kr.

40. gr.

     Í stað „19.000 kr.“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: 20.000 kr.

41. gr.

     Í stað „19.000 kr.“ í a- og b-lið 3. gr. a laganna kemur: 20.000 kr.

42. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. laganna:
 1. 1. mgr. orðast svo:
 2.      Þegar beiðni um fjárnám, kyrrsetningu eða löggeymslu er afhent sýslumanni skal um leið greiða 13.000 kr. í ríkissjóð. Ef fjárnáms, kyrrsetningar eða löggeymslu er krafist hjá fleiri en einum gerðarþola í sömu beiðni skal greiða þetta gjald vegna hvers þeirra.
 3. 2. mgr. fellur brott.
 4. Í stað tilvísunarinnar „1.–3. mgr.“ í 4. og 5. mgr. kemur: 1. og 3. mgr.


43. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
 1. 1. mgr. orðast svo:
 2.      Þegar beiðni um nauðungarsölu er afhent sýslumanni skal um leið greiða gjald í ríkissjóð. Þegar beiðni er um nauðungarsölu á fasteign eða eign sem verður ráðstafað eftir sömu reglum og fasteign skal greiða 40.000 kr. Þegar beiðni er um nauðungarsölu á lausafé skal greiða 13.000 kr.
 3. 2. mgr. fellur brott.
 4. Í stað „1.–4. mgr.“ í 5. mgr. kemur: 3. og 4. mgr.


44. gr.

     Í stað „12.000 kr.“ í 1. málsl. 6. gr. laganna kemur: 13.000 kr.

45. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. laganna:
 1. Í stað „2.500 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 2.700 kr.
 2. Við 2. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal eigi greiða gjald fyrir þinglýsingu fjárnáms, kyrrsetningar og löggeymslu.


46. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. laganna:
 1. Í stað „2.500 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 2.700 kr.
 2. Í stað „5.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 5.400 kr.
 3. Í stað „8.000 kr.“ í 3. mgr. kemur: 8.600 kr.


47. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:
 1. Í stað „11.000 kr.“ í 1. mgr. kemur: 12.000 kr.
 2. Í stað „2.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 2.200 kr.


48. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. laganna:
 1. 1. tölul. orðast svo: Leyfisbréf fyrir greiðslustofnanir, sbr. 12. gr. laga nr. 114/2021 230.000 kr.
 2. 2. tölul. orðast svo: Leyfisbréf fyrir miðlæga mótaðila, sbr. 17. gr. reglugerðar (ESB) nr. 648/2012, sbr. 2. gr. laga nr. 15/2018 230.000 kr.
 3. Í stað „214.000 kr.“ í 3.–6., 12., 27., 35. og 36. tölul. kemur: 230.000 kr.
 4. Í stað „107.000 kr.“ í 9., 15., 17., 31. tölul. og a-lið 43. tölul. kemur: 115.000 kr.
 5. 8. tölul. orðast svo: Leyfisbréf fyrir rekstraraðila sérhæfðra sjóða, sbr. 6. gr. laga nr. 45/2020 115.000 kr.
 6. 10. tölul. orðast svo: Leyfisbréf til reksturs skipulegs markaðar, sbr. 74. gr. laga nr. 115/2021 197.000 kr.
 7. 11. tölul. fellur brott.
 8. Í stað „3. gr. laga nr. 131/1997“ í 12. tölul. kemur: 17. gr. reglugerðar (ESB) nr. 909/2014, sbr. 3. gr. laga nr. 7/2020.
 9. 13. tölul. orðast svo: Starfsleyfi vátryggingafélaga eða félaga með sérstakan tilgang, sbr. 17. og 19. gr. laga nr. 100/2016 197.000 kr.
 10. 14. tölul. orðast svo: Starfsleyfi vátryggingamiðlara, sbr. 4. gr. laga nr. 62/2019 115.000 kr.
 11. 16. tölul. orðast svo: Starfsleyfi fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu, sbr. 104. gr. laga nr. 115/2021 107.000 kr.
 12. Í stað „11.000 kr.“ í 18., 22., 30., 45., 46., 48., a- og b-lið 49. tölul. og 52. tölul. kemur: 12.000 kr.
 13. Í stað „8.500 kr.“ í a-lið 20. tölul. kemur: 9.200 kr.
 14. Í stað „32.000 kr.“ í b-lið 20. tölul. og 28. tölul. kemur: 34.000 kr.
 15. Í stað „40.000 kr.“ í c-lið 20. tölul. og b-lið 41. tölul. kemur: 43.000 kr.
 16. Í stað „120.000 kr.“ í d-lið 20. og b-lið 21. tölul. kemur: 129.000 kr.
 17. Í stað „80.000 kr.“ í a-lið 21. tölul. kemur: 86.000 kr.
 18. Í stað „33.000 kr.“ í 23. tölul. kemur: 36.000 kr.
 19. Í stað „65.000 kr.“ í 29. tölul. og b-lið 43. tölul. kemur: 70.000 kr.
 20. Í stað „54.000 kr.“ í 34. tölul. kemur: 58.000 kr.
 21. Í stað „172.000 kr.“ í 39. tölul. kemur: 185.000 kr.
 22. Í stað „17.000 kr.“ í a-lið 40. tölul. kemur: 18.000 kr.
 23. Í stað „60.000 kr.“ í b-lið 40. tölul. kemur: 65.000 kr.
 24. Í stað „10.000 kr.“ í a-lið 41. tölul. kemur: 11.000 kr.
 25. Í stað „21.000 kr.“ í c-lið 43. tölul. kemur: 23.000 kr.
 26. Í stað „2.500 kr.“ í 50. tölul. kemur: 2.700 kr.


49. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. laganna:
 1. Í stað „6.000 kr.“ í 1., 3., 6., 7. og 10.–16. tölul. kemur: 6.500 kr.
 2. Í stað „11.000 kr.“ í 2., 17. og 18. tölul. kemur: 12.000 kr.
 3. Í stað „54.000 kr.“ í 4. tölul. kemur: 58.000 kr.
 4. Í stað „32.000 kr.“ í 5. tölul. kemur: 34.000 kr.
 5. Í stað „13.000 kr.“ í 8. og 9. tölul. kemur: 14.000 kr.


50. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
 1. Í stað „250.000 kr.“ í 1. og 3. tölul. kemur: 270.000 kr.
 2. Í stað „124.500 kr.“ í 2. og 7. tölul. kemur: 134.000 kr.
 3. Í stað „66.500 kr.“ í 4. tölul. kemur: 72.000 kr.
 4. Í stað „83.000 kr.“ í 5. tölul. kemur: 89.000 kr.
 5. Í stað „8.300 kr.“ í 6. tölul. kemur: 9.000 kr.
 6. Í stað „2.000 kr.“ í 8. tölul. kemur: 2.200 kr.
 7. 9. tölul. orðast svo: Löggilding skilanefndar 17.500 kr.
 8. Í stað „9.000 kr.“ í 12. tölul. kemur: 9.700 kr.
 9. Í stað „21.000 kr.“ í 14. og 15. tölul. kemur: 23.000 kr.


51. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 14. gr. laganna:
 1. Í stað „13.000 kr.“ í a-lið 1. tölul. kemur: 14.000 kr.
 2. Í stað „26.000 kr.“ í b-lið 1. tölul. kemur: 28.000 kr.
 3. Í stað „7.000 kr.“ í c-lið 1. tölul. kemur: 7.500 kr.
 4. Í stað „5.600 kr.“ í a-lið 2. tölul. kemur: 6.000 kr.
 5. Í stað „11.000 kr.“ í b-lið 2. tölul. og 31. tölul. kemur: 12.000 kr.
 6. Í stað „2.800 kr.“ í c-lið 2. tölul. kemur: 3.000 kr.
 7. Í stað „10.000 kr.“ í a-lið 3. tölul. og 16. tölul. kemur: 11.000 kr.
 8. Í stað „20.000 kr.“ í b-lið 3. tölul. kemur: 22.000 kr.
 9. Í stað „4.000 kr.“ í c-lið 3. tölul., 29. og 38. tölul. kemur: 4.300 kr.
 10. Í stað „8.000 kr.“ í d-lið 3. tölul. og 28. tölul. kemur: 8.600 kr.
 11. Í stað „6.000 kr.“ í 17. tölul. kemur: 6.500 kr.
 12. Í stað „5.000 kr.“ í 18. og 19. tölul. kemur: 5.400 kr.
 13. Í stað „2.500 kr.“ í 20.–22. og 24. tölul. kemur: 2.700 kr.
 14. Í stað „2.000 kr.“ í 23. tölul. kemur: 2.200 kr.
 15. Í stað „25.000 kr.“ í a-lið 27. tölul. kemur: 27.000 kr.
 16. Í stað „12.500 kr.“ í b-lið 27. tölul. kemur: 13.500 kr.
 17. Í stað „1.650 kr.“ í 30. tölul. kemur: 1.800 kr.
 18. Í stað „afgreiðslu umsóknar“ í 1. málsl. 32. tölul. og 33. og 34. tölul. kemur: umsókn.
 19. Í stað „15.000 kr.“ í 1. málsl. 32. tölul. og 33. og 34. tölul. kemur: 16.000 kr.
 20. Í stað „45.000 kr.“ í 35. tölul. kemur: 48.000 kr.
 21. Í stað „7.500 kr.“ í 36. tölul. kemur: 8.000 kr.
 22. Í stað „4.500 kr.“ í 37. og 39. tölul. kemur: 4.800 kr.
 23. Í stað „4.000 kr.“ í 38. tölul. kemur: 4.300 kr.


52. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 14. gr. a laganna:
 1. Í stað „3.000 kr.“ í 1. mgr. kemur: 3.200 kr.
 2. Í stað „50.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 54.000 kr.


53. gr.

     Í stað „3.000 kr.“ í 14. gr. b laganna kemur: 3.200 kr.

54. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna:
 1. Í stað „6.000 kr.“ í 1. tölul. og a-lið 5. tölul. kemur: 6.500 kr.
 2. Í stað „8.000 kr.“ í 2. tölul. kemur: 8.600 kr.
 3. Í stað „11.000 kr.“ í 3. tölul. kemur: 12.000 kr.
 4. Í stað „21.000 kr.“ í 4. tölul. kemur: 23.000 kr.
 5. Í stað „16.000 kr.“ í b-lið 5. tölul. kemur: 17.000 kr.
 6. Í stað „81.000 kr.“ í c-lið 5. tölul. kemur: 87.000 kr.


55. gr.

     Á eftir 16. gr. laganna kemur ný grein, 16. gr. a, svohljóðandi:
     Fyrir þjónustu í sjálfvirku tilkynningarkerfi skipa skal eigandi hvers skips greiða árlega 12.000 kr.

56. gr.

     Fyrirsögn X. kafla laganna verður: Gjöld vegna skipa.

57. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. laganna:
 1. Í stað „2.000 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. og 3. tölul. 4. mgr. kemur: 2.200 kr.
 2. Í stað „900 kr.“ í 1. tölul. 4. mgr. kemur: 1.000 kr.
 3. Í stað „800 kr.“ í 2. tölul. 4. mgr. kemur: 900 kr.


58. gr.

     2. mgr. 18. gr. laganna fellur brott.

XXI. KAFLI
Breyting á lögum um fiskeldi, nr. 71/2008.

59. gr.

     Í stað orðanna „sem heimilt er að framleiða” í 1., 2. og 3. málsl. 20. gr. e laganna kemur: leyfilegs hámarkslífmassa.

XXII. KAFLI
Breyting á lögum um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, nr. 89/2019.

60. gr.

     Í stað orðanna „meðaltal alþjóðlegs markaðsverðs á atlantshafslaxi frá ágúst til október“ í 1. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: nýjasta 12 mánaða meðaltal alþjóðlegs markaðsverðs á atlantshafslaxi.

XXIII. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997.

61. gr.

     Í stað „2022“ í ákvæði til bráðabirgða II í lögunum kemur: 2023.

XXIV. KAFLI
Breyting á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

62. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 1. gr. laganna:
 1. Í stað „16,22 kr.“ í 2. málsl. kemur: 18,02 kr.
 2. Í stað „6,60 kr.“, „0,80 kr.“, „4,30 kr.“, „2,40 kr.“ og „1,40 kr.“ í 4. málsl. kemur: 6,10 kr.; 0,40 kr.; 4,10 kr.; 1,60 kr.; og: 0,60 kr.


XXV. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005.

63. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka I í lögunum:
 1. Tollur á vörum í tollskrárnúmerunum 2004.1002 og 2005.2002 í 20. kafla tollskrár verður 46% og 0 kr./kg.
 2. Í stað skiptiliðar nr. 2105.0020 í vörulið nr. 2105 í 21. kafla tollskrár kemur nýr skiptiliður, nr. 2105.0030, ásamt þremur nýjum tollskrárnúmerum, svohljóðandi:
A A1 E
% kr./kg %
– Úr sojabaunum, hrísgrjónum, höfrum, hnetum, acai og/eða möndlum sem inniheldur minna en 3% af mjólkurfitu miðað við þyngd:
2105.0031 – – Með kakóinnihaldi 0 0
2105.0032 – – Sem inniheldur vínanda yfir 2,25% að rúmmáli, þ.m.t. ís með kakóinnihaldi 0 0
2105.0039 – – Annars 0 0


XXVI. KAFLI
Breyting á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987.

64. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 9. gr. laganna:
 1. Í stað „17%“ í a-lið kemur: 16,78%.
 2. Í stað „23,5%“ í b-lið kemur: 23,28%.
 3. Í stað „31,8%“ í c-lið kemur: 31,58%.


XXVII. KAFLI
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995.

65. gr.

     Í stað „0,99%“ í 2. tölul. c-liðar 8. gr. a laganna kemur: 1,21%.

66. gr.

     Í stað „14,52%“ í 1. mgr. 23. gr. laganna kemur: 14,74%.

67. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði í 1. og 2. mgr. 24. gr. skal sveitarstjórn ákveða fyrir 30. desember 2022 hvaða hundraðshluti verði lagður á tekjur manna á árinu 2023, sbr. 1. mgr. 23. gr., svo og 1. mgr. 9. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda. Ákvörðun sveitarstjórnar skal sömuleiðis tilkynna fjármála- og efnahagsráðuneytinu eigi síðar en 30. desember 2022.

68. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2023. Þó skal ákvæði a-liðar 31. gr. ekki öðlast gildi fyrr en 1. mars 2023.
     Ákvæði 15. gr. kemur til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda á árinu 2023 vegna tekna ársins 2022. Ákvæði 27. gr. kemur til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda á árinu 2024 vegna tekna ársins 2023.
     Þrátt fyrir 1. mgr. öðlast ákvæði 37. gr. og 60. gr. þegar gildi.

Ákvæði til bráðabirgða.
     Seðlabanki Íslands skal svo fljótt sem verða má og ekki síðar en 31. desember 2023 endurgreiða aðilum sem hafa á árinu 2022 greitt fastagjald skv. 2. tölul. 2. mgr. 7. gr. laga um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og skilavald, nr. 99/1999, vegna afgreiðslu umsóknar um skráningu rekstraraðila sérhæfðs sjóðs 700 þús. kr. vegna hverrar afgreiðslu.

Samþykkt á Alþingi 16. desember 2022.