Mál til umræðu/meðferðar í utanríkismálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

695. mál. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi

Flytjandi: Ólafur Þór Gunnarsson
18.05.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

592. mál. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum

Flytjandi: Smári McCarthy
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

398. mál. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

53. mál. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

45. mál. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
19.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

485. mál. Varnarmálalög (samþykki Alþingis)

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
12.03.2021 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

411. mál. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna

Flytjandi: Smári McCarthy
04.03.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

349. mál. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda

Flytjandi: Inga Sæland
04.03.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

274. mál. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
02.03.2021 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

186. mál. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
23.02.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

108. mál. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Flytjandi: Inga Sæland
26.11.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

102. mál. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
24.11.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

33. mál. Græn utanríkisstefna

Flytjandi: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
15.10.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
3 umsagnabeiðnir2 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.