Mál til umræðu/meðferðar í utanríkismálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

264. mál. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu

Flytjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þorgerður K. Gunnarsdóttir
18.02.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

241. mál. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
18.02.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

224. mál. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
18.02.2020 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

109. mál. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum

Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
17.02.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

147. mál. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum

Flytjandi: Njörður Sigurðsson
Framsögumaður nefndar: Logi Einarsson
30.01.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

52. mál. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna

Flytjandi: Smári McCarthy
Framsögumaður nefndar: Smári McCarthy
22.01.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
5 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

70. mál. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
06.11.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

182. mál. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi

Flytjandi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Framsögumaður nefndar: Logi Einarsson
14.10.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

80. mál. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Smári McCarthy
10.10.2019 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
1 umsagnabeiðni1 innsent erindi
 

73. mál. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Smári McCarthy
26.09.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
4 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

46. mál. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Smári McCarthy
25.09.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
1 umsagnabeiðni1 innsent erindi
 

11. mál. Varnarmálalög (samþykki Alþingis)

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
19.09.2019 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
5 umsagnabeiðnir2 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.