Mál til umræðu/meðferðar í utanríkismálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

182. mál. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi

Flytjandi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
14.10.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

80. mál. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
10.10.2019 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

73. mál. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
26.09.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

146. mál. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu

Flytjandi: utanríkisráðherra
26.09.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

46. mál. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

Flytjandi: Halldóra Mogensen
25.09.2019 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

11. mál. Varnarmálalög (samþykki Alþingis)

Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
19.09.2019 Til utanrmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.