Dagskrá

Dagskrá 62. þingfundar
þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Útlendingar (alþjóðleg vernd), 382. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. Mælendaskrá.
  3. Greiðslureikningar, 166. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða. Mælendaskrá.
  4. Peningamarkaðssjóðir, 328. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  5. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf), 433. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða. Mælendaskrá.
  6. Staðfesting ríkisreiknings 2021, 327. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu