Dagskrá

Dagskrá 121. þingfundar
fimmtudaginn 8. júní kl. 11:15

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Árna Johnsen.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  3. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla), 543. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Nafnskírteini, 803. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda), 540. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  6. Kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar), 945. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  7. Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 974. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  8. Fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028, 894. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. — Síðari umræða.
  9. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna), 940. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 3. umræða.
  10. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.), 806. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  11. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.), 880. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  12. Land og skógur, 858. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 3. umræða.
  13. Útlendingar (dvalarleyfi), 944. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
  14. Heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins), 987. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 3. umræða.
  15. Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna), 939. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða.
  16. Afvopnun o.fl., 953. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. — 2. umræða.
  17. Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 941. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
  18. Almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu), 1155. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu