Fundir og heimsóknir
Dagskrá
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfunda kl. 15:00:
Á tímabilinu frá 2. október 2021 til 1. maí 2022 bárust Útlendingastofnun 71 umsókn um ríkisborgararétt sem lagðar voru fyrir Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd bárust nauðsynleg gögn vegna hluta þeirra umsókna. Sá hluti lá til grundvallar umfjöllun undirnefndar allsherjar- og menntamálanefndar og frumvarpi nefndarinnar um veitingu ríkisborgararéttar, sbr. þingskjal 1331. Umfjöllun nefndarinnar um aðrar umsóknir frestast þar til nauðsynleg gögn hafa borist. Vakin er athygli á því að nefndin hefur fengið staðfest að þótt umfjöllun um hluta umsókna seinki verður það ekki til þess að staða umsækjenda breytist á meðan umsókn um ríkisborgararétt er í vinnslu.
Lesa meira