Fundir og heimsóknir
Dagskrá
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Flóttamannanefnd Evrópuráðsþingsins fundar á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. september. Nefndina skipar 81 þingmaður frá ríkjunum 46 sem eiga aðild að Evrópuráðsþinginu og á Birgir Þórarinsson sæti í nefndinni fyrir Íslands hönd. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins skipa Bjarni Jónsson formaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Birgir Þórarinsson.
Lesa meira