Fundir og heimsóknir
Dagskrá
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Næsti þingfundur liggur ekki fyrir
Þingfundum 153. löggjafarþings var frestað 9. júní 2023. Þingið var að störfum frá 13. september til 16. desember 2022 og frá 23. janúar til 9. júní 2023. Þingfundir voru samtals 123 og stóðu í 659 og hálfa klst. Þingfundadagar voru alls 105.
Lesa meiraFundum Alþingis var frestað 9. júní 2023 til 12. september 2023. Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, flutti ávarp við þingfrestun og fór yfir þingstörfin.
Lesa meiraForsætisnefnd Alþingis hefur, að höfðu samráði við þingflokka, samþykkt stefnu og viðbragðsáætlun gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og annarri vanvirðandi framkomu þegar alþingismenn eiga í hlut.
Lesa meiraStarfsáætlun fyrir 154. löggjafarþing hefur verið samþykkt af forsætisnefnd. Þingsetning verður þriðjudaginn 12. september og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana að kvöldi miðvikudagsins 13. september.
Lesa meira