Fundir og heimsóknir
- Eftirlitsferð undirnefndar flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
- Undirbúningur vegna kosningaeftirlits á vegum Evrópuráðsþingsins
- Kl. 09:00 Fundur í fjárlaganefnd
- Kl. 09:00 Fundur í velferðarnefnd
- Kl. 09:15 Fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
- Kl. 09:30 Fundur í utanríkismálanefnd
- Kl. 10:45 Heimsókn frá Tækniskólanum
- Kl. 13:00 Heimsókn frá stjórnmálafræðinemum í FB
- Kl. 15:00 Þingfundur
Dagskrá
Dagskrá 7. þingfundar
miðvikudaginn 18. september kl. 15:00
- Störf þingsins.
- Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (persónuafsláttur lífeyrisþega), 36. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
- Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks (nöfn og skilríki), 65. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Andrés Ingi Jónsson. — 1. umræða.
- Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 116. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Óli Björn Kárason. — Fyrri umræða.
- Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, 10. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Bjarni Jónsson. — 1. umræða.
- Breyting á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolefnis í efnahagslögsögunni (bann við olíuleit), 60. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Andrés Ingi Jónsson. — 1. umræða.