Dagskrá

Dagskrá 47. þingfundar
mánudaginn 11. desember kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027, 241. mál, þingsályktunartillaga mennta- og barnamálaráðherra. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 1. umræða.
  4. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.), 226. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 3. umræða.
  5. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 240. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. — 3. umræða.
  6. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði), 467. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 3. umræða.
  7. Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði), 181. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
  8. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir), 183. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
  9. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, 544. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu