Fundir og heimsóknir
- Kl. 09:00 Fundur í atvinnuveganefnd
- Kl. 09:00 Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd
- Kl. 09:10 Heimsókn allsherjar- og menntamálanefndar til Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu
- Kl. 09:15 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd
- Kl. 09:30 Heimsókn frá Versló ásamt skiptinemum frá Tékklandi
- Kl. 10:30 Heimsókn frá Versló ásamt skiptinemum frá Tékklandi
- Kl. 11:30 Fundur í framtíðarnefnd
- Kl. 13:30 Þingfundur
Dagskrá
Dagskrá 12. þingfundar
þriðjudaginn 8. október kl. 13:30
- Störf þingsins. Mælendaskrá.
- Sérstök umræða: Þjónusta við börn með fjölþættan vanda. Málshefjandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Til andsvara: mennta- og barnamálaráðherra. Kl. 14:00.
- Rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana, 262. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ingibjörg Isaksen. — Fyrri umræða.
- Virðisaukaskattur, 50. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Berglind Ósk Guðmundsdóttir. — 1. umræða.
- Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, 51. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Inga Sæland. — Fyrri umræða.
- Húnavallaleið, 52. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Njáll Trausti Friðbertsson. — Fyrri umræða.
- Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu), 53. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
- Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 54. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Njáll Trausti Friðbertsson. — Fyrri umræða.
- Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa), 55. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
- Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 56. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Bryndís Haraldsdóttir. — Fyrri umræða.
- Almannatryggingar (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja), 57. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
- Bætur vegna tvísköttunar lífeyrisgreiðslna, 58. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Diljá Mist Einarsdóttir. — Fyrri umræða.
- Félagsleg aðstoð (lífeyrisþegar búsettir erlendis), 59. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.