Fundargerð 125. þingi, 31. fundi, boðaður 1999-11-23 13:30, stóð 13:30:01 til 16:54:18 gert 24 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 23. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), frh. fyrri umr.

Stjtill., 195. mál. --- Þskj. 227.

[13:30]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 173. mál (heildarlög). --- Þskj. 200.

[13:32]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (umsýsluþóknun). --- Þskj. 203.

[13:32]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 185. mál. --- Þskj. 215.

[13:32]


Framleiðsluráð landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 205. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 239.

[13:33]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 241.

[13:33]


Öryggi greiðslufyrirmæla, 3. umr.

Stjfrv., 23. mál (EES-reglur). --- Þskj. 224, brtt. 249.

[13:34]

[13:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 266).


Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (heildarlög). --- Þskj. 219.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (tölvuvædd tollafgreiðsla). --- Þskj. 243.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 120. mál. --- Þskj. 133.

[14:51]

[15:05]

Útbýting þingskjala:

[15:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 144. mál (aflaheimildir Byggðastofnunar). --- Þskj. 165.

[15:55]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:31]


Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 187. mál. --- Þskj. 217.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Fjarvera ráðherra.

[16:49]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[16:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 13.--17. mál.

Fundi slitið kl. 16:54.

---------------