Fundargerð 126. þingi, 113. fundi, boðaður 2001-04-26 10:30, stóð 10:30:02 til 19:37:57 gert 26 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

fimmtudaginn 26. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:31]

Forseti skýrði frá að borist hefði tilkynning frá þingflokki framsóknarmanna um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Magnús Stefánsson tekur sæti Jóns Kristjánssonar í heilbr.- og trn., samgn. og utanrmn. og sæti Ólafs Arnar Haraldssonar í félmn.

Jónína Bjartmarz tekur sæti Jóns Kristjánssonar sem aðalmaður í Íslandsdeild NATO-þingsins en Magnús Stefánsson verður varamaður.

Magnús Stefánsson tekur sæti Jónínu Bjartmarz sem aðalmaður í Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður; kl. hálftvö, að beiðni hv. 2. þm. Vestf., og kl. tvö, að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. v.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[10:33]


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), 2. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 716, nál. 938 og 1081, brtt. 939.

[10:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög (innlánsdeildir), 2. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 717, nál. 940 og 1082.

[11:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 767, nál. 942 og 1099, brtt. 943.

[11:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafrænar undirskriftir, 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 820, nál. 1092, brtt. 1093.

[11:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[11:47]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]


Umræður utan dagskrár.

Staða erlends fiskverkafólks.

[13:31]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.


Umræður utan dagskrár.

Stjórnskipulag byggðamála og vinnulag við byggðaáætlanir.

[14:00]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

[Fundarhlé. --- 14:32]

[14:30]

Útbýting þingskjals:


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), frh. 2. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 716, nál. 938 og 1081, brtt. 939.

[14:53]


Samvinnufélög (innlánsdeildir), frh. 2. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 717, nál. 940 og 1082.

[14:59]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 767, nál. 942 og 1099, brtt. 943.

[15:01]


Rafrænar undirskriftir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 820, nál. 1092, brtt. 1093.

[15:04]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:08]


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[15:09]

Umræðu frestað.


Meðferð opinberra mála, 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (opinber rannsókn). --- Þskj. 580, nál. 1072 og 1100, brtt. 1134.

[15:11]

[16:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 496.

[17:48]

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 157. mál (reynsluskírteini). --- Þskj. 157.

[19:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 179. mál. --- Þskj. 187.

[19:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 181. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 190.

og

Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 205.

[19:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9 og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------