Fundargerð 130. þingi, 125. fundi, boðaður 2004-05-25 10:00, stóð 10:00:00 til 17:21:24 gert 25 17:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

þriðjudaginn 25. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:02]

Forseti las bréf þess efnis að Sigríður Ingvarsdóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 2. þm. Norðaust., og Adolf Berndsen tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Norðvest.

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ráðning landvarða.

[10:04]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 966. mál (meðlög, EES-reglur). --- Þskj. 1485.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppfinningar starfsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 1732, brtt. 1737.

[10:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, fjárfestingar o.fl.). --- Þskj. 1735, brtt. 1739.

[10:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Frv. meiri hl. félmn., 967. mál (einsetning grunnskólans). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 750. mál (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1121, nál. 1493, brtt. 1541.

[10:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (EES-reglur, gildissvið). --- Þskj. 1090, nál. 1610, brtt. 1611 og 1738.

[11:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (íbúðabréf). --- Þskj. 1196, nál. 1527 og 1548, brtt. 1528 og 1533.

[11:53]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:30]

[16:17]

Útbýting þingskjala:

[16:57]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, 2. umr.

Stjfrv., 829. mál (ÍLS-veðbréf). --- Þskj. 1270, nál. 1474.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrá.

[17:19]

Forseti tilkynnti að búast mætti við útbýtingarfundi í kvöld um kl. hálfellefu.

Um þinghaldið á morgun tilkynnti forseti að gert væri ráð fyrir að þingfundur hæfist kl. 10 í fyrramálið. Utandagskrárumræða yrði að loknu matarhléi, um kl. hálftvö, og að henni lokinni færu fram atkvæðagreiðslur. Gert væri ráð fyrir þingflokksfundum milli kl. fjögur og fimm. Þá mætti reikna með kvöldfundi, en matarhlé yrði gert milli kl. sjö og átta.

Út af dagskrá voru tekin 9.--21. mál.

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------