Fundargerð 131. þingi, 18. fundi, boðaður 2004-11-03 23:59, stóð 15:00:13 til 16:14:41 gert 3 16:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 3. nóv.,

að loknum 17. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 15:00]


Umræður utan dagskrár.

Árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan.

[15:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Breytingar á stjórnarskrá, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 9. mál (endurskoðun). --- Þskj. 9.

[16:09]


Talsmaður neytenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[16:10]


Efling starfsnáms, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[16:10]


Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[16:11]


Rekstur skólaskips, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[16:11]


Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 35. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 35.

[16:11]


Vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 1. umr.

Frv. EKG, 33. mál (æðarvarp). --- Þskj. 33.

[16:12]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 34. mál (hagsmunir smárra fjárfesta). --- Þskj. 34.

[16:12]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 36. mál (réttur smárra hluthafa). --- Þskj. 36.

[16:13]

[16:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------