Dagskrá 135. þingi, 8. fundi, boðaður 2007-10-11 10:30, gert 23 16:49
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. okt. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra, beiðni um skýrslu, 106. mál, þskj. 106. Hvort leyfð skuli.
  2. Fjáraukalög 2007, stjfrv., 103. mál, þskj. 103. --- 1. umr.
  3. Lánasýsla ríkisins, stjfrv., 87. mál, þskj. 87. --- 1. umr.
  4. Siglingalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 88. --- 1. umr.
  5. Skipan ferðamála, stjfrv., 92. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  6. Hafnalög, stjfrv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  7. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  9. Vatnalög, stjfrv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  10. Brottfall vatnalaga, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  11. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. fyrri umr.
  12. Sala áfengis og tóbaks, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  13. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  14. Hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Einkavæðing orkufyrirtækja (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks (umræður utan dagskrár).