Fundargerð 135. þingi, 115. fundi, boðaður 2008-05-29 23:59, stóð 01:46:43 til 02:11:12 gert 3 11:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

fimmtudaginn 30. maí,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[01:46]

Málshefjandi var Kolbrún Hallsdórsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[01:49]


Sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 635. mál (heildarlög). --- Þskj. 1086.

[01:50]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.). --- Þskj. 1273.

Enginn tók til máls.

[01:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1298).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 337. mál (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1286.

Enginn tók til máls.

[01:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1299).


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 1287.

Enginn tók til máls.

[01:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1300).


Staðfest samvist, 3. umr.

Stjfrv., 532. mál (heimild presta til að staðfesta samvist). --- Þskj. 1288.

Enginn tók til máls.

[01:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1301).


Efni og efnablöndur, 3. umr.

Stjfrv., 431. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1289.

Enginn tók til máls.

[01:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1302).


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 3. umr.

Stjfrv., 477. mál (hækkun gjalds fyrir veiðikort). --- Þskj. 759.

Enginn tók til máls.

[01:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1303).


Veðurstofa Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 517. mál (heildarlög). --- Þskj. 1290.

Enginn tók til máls.

[01:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1304).


Meðhöndlun úrgangs, 3. umr.

Stjfrv., 327. mál (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur). --- Þskj. 1291.

Enginn tók til máls.

[01:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1305).


Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög). --- Þskj. 1293.

Enginn tók til máls.

[01:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1307).


Tæknifrjóvgun, 3. umr.

Stjfrv., 620. mál (heimild einhleypra kvenna o.fl.). --- Þskj. 1292.

[01:57]

[01:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1306).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, síðari umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 995, nál. 1263.

[01:58]

[02:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1296).


Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, síðari umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 996, nál. 1262.

[02:00]

[02:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1297).


Þingfrestun.

[02:02]

Forseti þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins.

Hann gat þess að forsætisnefnd hefði verið einróma um að ráða Svein Arason endurskoðanda í embætti ríkisendurskoðanda frá og með 1. júlí næstkomandi. Jafnframt þakkaði hann fráfarandi ríkisendurskoðanda, Sigurði Þórðarsyni, fyrir langt og gott starf.

Ögmundur Jónasson, 6. þm. Suðvest., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 2. september nk.

Fundi slitið kl. 02:11.

---------------