
120. FUNDUR
þriðjudaginn 10. maí,
kl. 2 miðdegis.
[14:00]
Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
Forseti tilkynnti um kosningu embættismanna eftirfarandi fastanefnda:
Menntamálanefnd: Þuríður Backman varaformaður.
Samgöngunefnd: Björn Valur Gíslason formaður og Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.
Fjárlaganefnd: Oddný G. Harðardóttir formaður og Björn Valur Gíslason varaformaður.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Kostnaður við kjarasamninga.
Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.
Gengi krónunnar.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
NATO og flóttamenn frá Afríku.
Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Endurútreikningur gengistryggðra lána.
Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.
Málefni lífeyrissjóða.
Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.
Afbrigði um dagskrármál.
Lax- og silungsveiði, 3. umr.
Stjfrv., 202. mál (innlausn veiðiréttar og breytt skipan matsnefndar). --- Þskj. 1089, frhnál. 1343.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1387).
Verndar- og orkunýtingaráætlun, 3. umr.
Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 1311, frhnál. 1356.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., 3. umr.
Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 1349, brtt. 1166.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenningsbókasöfn, 2. umr.
Stjfrv., 580. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 980, nál. 1359.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 1. umr.
Stjfrv., 741. mál (afnám greiðslumiðlunar, innheimta félagsgjalda). --- Þskj. 1272.
[16:10]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.
[17:08]
Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.
Frv. BVG o.fl., 773. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1369.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu
.
Barnalög, 1. umr.
Stjfrv., 778. mál. --- Þskj. 1374.
[17:47]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
Fundi slitið kl. 18:16.
---------------