Fundargerð 144. þingi, 32. fundi, boðaður 2014-11-13 10:30, stóð 10:30:46 til 16:39:21 gert 14 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 13. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fjarvera forsætisráðherra í umræðu um skuldaleiðréttingu.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:45]

Horfa


Afnám verðtryggingar.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Leiðrétting til fólks á leigumarkaði.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárframlög til háskóla.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Eyrún Eyþórsdóttir.


Túlkasjóður.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Framkvæmd þingsályktunar um tjáningar- og upplýsingafrelsi.

[11:12]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Málefni tónlistarmenntunar.

[11:17]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:56]

Horfa


Byggingarvörur, 3. umr.

Stjfrv., 54. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 54.

Enginn tók til máls.

[12:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 514).


Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (heildarlög). --- Þskj. 272, nál. 498.

[12:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 158. mál (hæfi dyravarða). --- Þskj. 163, nál. 501.

[12:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 40. mál (ferðaþjónustureikningar). --- Þskj. 40.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. EyE o.fl., 372. mál (verkfallsréttur lögreglumanna). --- Þskj. 500.

[12:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Laun forseta Íslands, 1. umr.

Frv. BP o.fl., 77. mál (laun handhafa). --- Þskj. 77.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 121. mál. --- Þskj. 123.

[13:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78.

[13:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 41. mál (endurbygging og viðhald kirkna). --- Þskj. 41.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 368. mál. --- Þskj. 485.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Um fundarstjórn.

Fjarvera forsætisráðherra í umræðu um skuldaleiðréttingu.

[14:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra, frh. einnar umr.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--20. mál.

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------