Fundargerð 145. þingi, 31. fundi, boðaður 2015-11-11 15:00, stóð 15:01:06 til 18:41:39 gert 12 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 11. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármál væri lokið.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Haf- og vatnarannsóknir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 205, nál. 327, brtt. 328.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 206, nál. 327, brtt. 329.

[15:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 157, nál. 287.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.). --- Þskj. 140, nál. 406, brtt. 407, 408 og 410.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:41.

---------------