Fundargerð 145. þingi, 65. fundi, boðaður 2016-01-21 10:30, stóð 10:31:04 til 15:19:16 gert 22 7:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 21. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Sala Landsbankans á Borgun.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Reglugerð um árstíðabundna vöru.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Stefnumótun um viðskiptaþvinganir.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Skert póstþjónusta í dreifbýli.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Frumvörp um húsnæðismál.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]

Horfa


Kosning 6. varaforseta í stað Róberts Marshalls, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Björt Ólafsdóttir.


Sérstök umræða.

Sala bankanna.

[11:03]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Um fundarstjórn.

Afstaða stjórnarliða til sölu Landsbankans.

[11:43]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 542.

[11:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu, fyrri umr.

Stjtill., 436. mál. --- Þskj. 645.

[12:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 430. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 638.

[12:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 431. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 639.

[12:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 432. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 640.

[12:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 433. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 641.

[12:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 642.

[12:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 12:44]


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur). --- Þskj. 730.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). --- Þskj. 731.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:19.

---------------