Fundargerð 146. þingi, 61. fundi, boðaður 2017-05-02 13:30, stóð 13:30:23 til 23:49:40 gert 3 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

þriðjudaginn 2. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Geðheilbrigðisþjónusta barna. Fsp. BjarnJ, 351. mál. --- Þskj. 477.

Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum. Fsp. BjG, 255. mál. --- Þskj. 353.

Skipun ráðgjafarnefnda heilbrigðisumdæma. Fsp. BjarnJ, 342. mál. --- Þskj. 467.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Stefna í vímuefnamálum.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Uppbygging löggæslu.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Viðbótarkvóti á markað.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Ívilnanir til nýfjárfestinga.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Einar Brynjólfsson.


Sérstök umræða.

Tölvukerfi stjórnvalda.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Matvælastofnun, ein umr.

Skýrsla sjútv.- og landbrh., 370. mál. --- Þskj. 499.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 1. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 571.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 439. mál (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál). --- Þskj. 572.

[17:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 440. mál (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 573.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 126. mál (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði). --- Þskj. 185, nál. 514 og 586.

[18:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (EES-reglur). --- Þskj. 301, nál. 593 og 634.

[18:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:16]

[19:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (einföldun, búsetuskilyrði). --- Þskj. 329, nál. 592.

[20:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Farþegaflutningar og farmflutningar, 2. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 187, nál. 650, brtt. 651.

[20:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.). --- Þskj. 541, nál. 664.

[22:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 190. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 261.

[22:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, fyrri umr.

Þáltill. EB o.fl., 331. mál. --- Þskj. 450.

[23:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[23:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14.--18. mál.

Fundi slitið kl. 23:49.

---------------