82. FUNDUR
fimmtudaginn 21. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Hugbúnaðarkerfið Saga. Fsp. SMc, 594. mál. --- Þskj. 995.
Hugbúnaðarkerfið Vera. Fsp. SMc, 595. mál. --- Þskj. 996.
Lengd þingfundar.
Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um ef þörf krefði.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Framlög í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Forsendur fjármálaáætlunar.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Skerðingar í lífeyriskerfinu.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.
Spyrjandi var Smári McCarthy.
Strandveiðar.
Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.
Um fundarstjórn.
Lengd þingfundar.
Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 3. umr.
Stjfrv., 496. mál (táknmálstúlkar o.fl.). --- Þskj. 812.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1177).
Sjúkratryggingar, 1. umr.
Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1050.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Ávana- og fíkniefni, 1. umr.
Stjfrv., 711. mál (neyslurými). --- Þskj. 1135.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
[Fundarhlé. --- 13:08]
Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, 1. umr.
Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1134.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Sérstök umræða.
Loftslagsmál.
Málshefjandi var Smári McCarthy.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Frv. atvinnuveganefndar, 724. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1152.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Ökutækjatryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 596, nál. 1136, brtt. 1137.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:13]
Fundi slitið kl. 18:14.
---------------