Fundargerð 149. þingi, 82. fundi, boðaður 2019-03-21 10:30, stóð 10:30:10 til 18:14:10 gert 22 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

fimmtudaginn 21. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Hugbúnaðarkerfið Saga. Fsp. SMc, 594. mál. --- Þskj. 995.

Hugbúnaðarkerfið Vera. Fsp. SMc, 595. mál. --- Þskj. 996.

[10:30]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um ef þörf krefði.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Framlög í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Forsendur fjármálaáætlunar.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skerðingar í lífeyriskerfinu.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Strandveiðar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Lengd þingfundar.

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.

[11:06]

Horfa


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 496. mál (táknmálstúlkar o.fl.). --- Þskj. 812.

Enginn tók til máls.

[11:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1177).


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1050.

[11:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Stjfrv., 711. mál (neyslurými). --- Þskj. 1135.

[11:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, 1. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1134.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sérstök umræða.

Loftslagsmál.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 724. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1152.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ökutækjatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 596, nál. 1136, brtt. 1137.

[17:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------