Dagskrá 150. þingi, 53. fundi, boðaður 2020-01-28 13:30, gert 29 8:30
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. jan. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lýðskólinn á Flateyri.
  2. Vextir á endurgreiðslur frá Tryggingastofnun.
  3. Hlutdeild landsbyggðar í auðlindatekjum.
  4. Viðbúnaður vegna kórónaveirunnar.
  5. Styrkir til nýsköpunar.
  6. Utanspítalaþjónusta.
 2. Útgreiðsla persónuafsláttar (sérstök umræða).
 3. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 148. mál, þskj. 148, nál. 688 og 724. --- Síðari umr.
 4. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, þáltill., 15. mál, þskj. 15, nál. 865. --- Síðari umr.
 5. Betrun fanga, þáltill., 24. mál, þskj. 24, nál. 699. --- Síðari umr.
 6. Fiskistofa, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
 7. Almannatryggingar, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
 8. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 76. mál, þskj. 76. --- Fyrri umr.
 9. Almannatryggingar, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
 10. Kjötrækt, þáltill., 78. mál, þskj. 78. --- Fyrri umr.
 11. Hjúskaparlög, frv., 79. mál, þskj. 79. --- 1. umr.
 12. Kosningar til Alþingis, frv., 81. mál, þskj. 81. --- 1. umr.
 13. Ársreikningar og hlutafélög, frv., 82. mál, þskj. 82. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Drengskaparheit.
 2. Varamenn taka þingsæti.