Fundargerð 150. þingi, 50. fundi, boðaður 2020-01-21 13:30, stóð 13:30:24 til 19:18:18 gert 22 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

þriðjudaginn 21. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Nefnd um endurskoðun þingskapa.

[13:30]

Horfa

Forseti greindi frá því að skipað hefði verið í þingmannanefnd um endurskoðun þingskapa.


Frestun á skriflegum svörum.

Starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. BirgÞ, 415. mál. --- Þskj. 570.

Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. BirgÞ, 418. mál. --- Þskj. 573.

Starfsmannamál ráðuneytisins. Fsp. BirgÞ, 417. mál. --- Þskj. 572.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. BirgÞ, 416. mál. --- Þskj. 571.

Heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna. Fsp. ÓÍ, 444. mál. --- Þskj. 618.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 505. mál. --- Þskj. 794.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Ræktun iðnaðarhamps.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Fé til rannsókna fjármálamisferlis.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Staðan í heilbrigðiskerfinu.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Vandi Landspítalans.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Fyrirkomulag loðnurannsókna.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Málefni innflytjenda, 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð). --- Þskj. 644.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 468. mál (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). --- Þskj. 682.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (skil ársreikninga). --- Þskj. 623.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 1. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 624.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 459. mál (nauðungarsala og eftirstöðvar). --- Þskj. 650.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, fyrri umr.

Þáltill. GuðmT o.fl., 461. mál. --- Þskj. 666.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 327. mál. --- Þskj. 371.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 454. mál (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). --- Þskj. 641.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 430. mál (launaþróun og gjafsókn). --- Þskj. 594.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 467. mál (hlutverk loftslagsráðs). --- Þskj. 680.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Menningarsalur Suðurlands, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 306. mál. --- Þskj. 345.

[18:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 203. mál. --- Þskj. 216.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:18.

---------------