Fundargerð 150. þingi, 69. fundi, boðaður 2020-03-04 15:00, stóð 15:00:11 til 19:36:02 gert 5 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 4. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Jafnt atkvæðavægi.

[15:34]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Almannavarnir.

[16:22]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 1026 og 1043.

[17:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (heimildir til rannsókna og framfylgdar). --- Þskj. 374, nál. 1034, brtt. 1035.

[17:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 375, nál. 1027.

[17:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 376, nál. 1025.

[17:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 609. mál (rafræn afgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1028.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 610. mál (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur). --- Þskj. 1029.

[17:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 597. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 986.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 524. mál. --- Þskj. 866.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------