Fundargerð 150. þingi, 97. fundi, boðaður 2020-05-05 13:30, stóð 13:30:39 til 23:46:31 gert 6 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

þriðjudaginn 5. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefnd.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingu í allsherjar- og menntamálanefnd:

Silja Dögg Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður og Þórunn Egilsdóttir sem varamaður.


Frestun á skriflegum svörum.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

[13:31]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns um annan þingmann.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, 2. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 389, nál. 1099, brtt. 1100.

[14:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 2. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 624, nál. 1114.

[14:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga, 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (úrelt lög). --- Þskj. 871, nál. 1115.

[14:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd uppljóstrara, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 431, nál. 1235.

[14:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 1. umr.

Stjfrv., 662. mál. --- Þskj. 1122.

[15:21]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:02]

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, 1. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277.

[20:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 710. mál (lögbann á tjáningu). --- Þskj. 1218.

[22:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 717. mál (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 1228.

[22:31]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:46.

---------------